[Folda] Haustþing Veðurfræðifélagsins á morgun!

Veðurfræðifélagið . vedurfraedifelagid at gmail.com
Tue Oct 19 10:52:03 GMT 2010


Góðan dag.

Á morgun, miðvikudaginn 20. október kl. 13 verður haustþing
Veðurfræðifélagsins sett.
Að venju er þingið staðsett í Víðgelmi, Orkugarði, Grensásvegi 9.

Þingið er ókeypis og opið öllum er áhuga hafa á veðri og veðurfari. Að þessu
sinni fjallar stór hluti þingsins um veður og eldgos.

Dagskrá þingsins:

* 13:00 – Inngangur
* 13:05 – Theodór F. Hervarsson: Eldgosavöktun: Hlutverk Veðurstofu Íslands
* 13:20 – Ingibjörg Jónsdóttir: Fjarkönnun á eldgosum og tengdum fyrirbærum
* 13:35 – Haraldur Ólafsson: Öskumælingar yfir Íslandi og SGN
* 13:50 – Þórður Arason: Hvað veldur eldingum í eldgosum?
* 14:05 – Halldór Björnsson: Þættir sem hafa áhrif á hæð eldgosamakkar

* 14:20 – Kaffihlé

* 14:50 – Guðrún Nína Petersen: Með gosmökk á radarnum
* 15:05 – Kristján Jónasson: Vindhraði og vindorka á Íslandi
* 15:20 – Emil H. Valgeirsson: Veðurdagbók fyrir Reykjavík
* 15:35 – Ólafur Rögnvaldsson: SARWeather
* 15:50 – Kristján Jónasson: Ný langtímaspá fyrir öldina
* 16:05 – Þingi slitið

Stutt ágrip hluta erindanna má finna á heimasíðu félagsins: www.vedur.org


Kveðja,

Stjórnin
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20101019/44382a5c/attachment.html 


More information about the Folda mailing list