[Folda] Fyrirlestur fyrir ferðamenn - góð tekjulind

Ívar Örn Benediktsson iob2 at hi.is
Mon Mar 15 11:09:12 GMT 2010


Ráðgjafarfyrirtækið NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf
<http://www.netid.is/> www.netid.is leitar að öflugum meistara- eða
doktorsnema til að útbúa og flytja fyrirlestur um áhugavert efni fyrir
ferðamenn gegn greiðslu. Efnið mætti t.d. vera um Norðurljósin, íslenska
jökla og áhrif hlýnunar á þá, íslensk eldfjöll eða annað efni sem gæti verið
áhugavert fyrir ferðamenn. Hér getur eins verið um að ræða fleiri en einn
aðila.

Hæfniskröfur
Áhugi
Kunnátta á efninu
Góð kunnátta í ensku og íslensku
Góð kunnátta á power point

Ef verkefnið gengur vel kemur framhald vel til greina. Um er að ræða ágætar
tekjur. 
Greitt yrði fyrir undirbúning og flutning fyrirlesturs.

Upplýsingar
Sendu okkur endilega upplýsingar um þig (CV með mynd) fyrir 22.mars, því
fyrr því betra á  <mailto:netid at netid.is> netid at netid.is. 
Ráðgert er að gera halda fyrsta fyrirlestur í apríl, og annan stuttu síðar
ef vel tekst til.

Um fyrirtækið. Fyrirtækið rekur meðal annars MarkaðsNetið innan
ferðaþjónustu, sem heldur úti nokkrum kynningarmiðlum; upplýsingamöppum á 6
tungumálum, bókinni Visitors Guide (upplag 100.000 eintök á ári) og
vefsíðunni  <http://www.visitorguide.is/> www.visitorguide.is.  Einnig
vefsíðunum www.veitingastadir.is <http://www.veitingastadir.is/>  og
<http://www.restaurants.is/> www.restaurants.is. Auk þess fóru upp 7
erlendar síður á síðasta ári.  Hjá fyrirtækinu starfa 2-3 starfsmenn auk
þess sem margir vinna verkefni fyrir fyrirtækið.

NETIÐ vinnur einnig á sviði markaðsmála, ráðgjafar, ferðaþjónustu og
upplýsingatækni. 

kveðja,

Hákon Þór

 

 

  _____  




 

NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf
Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík
sími: 511 2707, fax: 511 2708

 <http://www.netid.is > www.netid.is |  <http://www.visitorsguide.is/>
www.visitorsguide.is  <http://www.veitingastadir.is/> www.veitingastadir.is
| <http://www.restaurants.is/> www.restaurants.is

Þessi tölvupóstur og viðhengi hans gætu innihaldið trúnaðarupplýsingar
eingöngu ætlaðar þeim sem hann er stílaður á. Hafir þú fyrir tilviljun,
mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum og viðhengjum
hans biðjum við þig að gæta fyllsta trúnaðar, hvorki lesa né skrá neinar
upplýsingar eða notfæra á nokkurn hátt og tilkynna sendanda að
upplýsingarnar hafi ranglega borist þér (Sbr. 5. mgr. 47. gr. laga um
fjarskipti nr. 81/2003). Vinsamlegast eyðið póstinum og öllum viðhengjunum í
slíkum tilvikum. Efni tölvupóstsins og viðhengi er á ábyrgð sendanda ef það
tengist ekki starfsemi Netsins.  

 

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20100315/e1f1ad46/attachment.html 
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: not available
Type: image/gif
Size: 7912 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20100315/e1f1ad46/attachment.gif 


More information about the Folda mailing list