[Folda] Nýársgleði Foldu / New Years celebration
Gísli Örn Bragason
gbragason at gmail.com
Wed Jan 13 15:07:35 GMT 2010
Halló
Folda mun halda nýársgleði föstudaginn 22. janúar klukkan 17.00. Þar
munum við veita hin eftirsóttu netverðlaun Foldu fyrir árið 2009. Við
hvetjum því fólk til að uppfæra heimasíður sínar.
Netverðlaun Foldu eru veitt árlega einum starfsmanni eða framhaldsnema
á Jarðvísindastofnun sem viðurkenning fyrir heimasíðu sem er í senn
upplýsandi um viðkomandi starfsmann/nemanda, áhugaverð, fræðandi og
vel við haldið. Tilgangur verðlaunanna er jafnframt að hvetja
starfsmenn og nemendur stofnunarinnar til að halda úti góðum
heimasíðum um sig og sínar rannsóknir.
Netverðlaunahafar síðustu ára
2006: Ólafur Ingólfsson, prófessor í jöklajarðfræði
2007: Leó Kristjánsson, sérfræðingur í Jarðeðlisfræði
2008: Þröstur Þorsteinsson, sérfræðingur í Jarðeðlisfræði
Kveðja, Stjórnin
----------------------------------------------------------------------------------
Hello
Folda will host a New Years celebration on Friday 22nd at 17.00. We
will hand out the desirable Folda internet award for 2009. We
encourage people to update their homepage.
Folda internet award is handed out once a year to one staff / student
at the Department of Earth Science, who maintains interesting,
informative and up-to-date homepage. The purpose of these awards is to
encourage the staff and the students of the department to maintain
good homepages about them selves and their research.
The award winners of the last years:
2006: Ólafur Ingólfsson, Professor in Glacial geology
2007: Leó Kristjánsson, Research scientist in Geophysics
2008: Þröstur Þorsteinsson, Research scientist in Geophysics
Kveðja, Stjórnin
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20100113/b9bcd5ab/attachment.html
More information about the Folda
mailing list