[Folda] Flókadagur.

Gísli Örn Bragason gob2 at hi.is
Mon Apr 12 14:17:51 GMT 2010


Hinn 16. apríl næstkomandi mun Flóki, félag framhalsnema í landfræði og
ferðamálafræði við Háskóla Íslands, efna til 'Flókadags'. Tilefnið er að
kynna nokkrar þær rannsóknir sem ýmist framhaldsnemendur eða kennarar í
land- og ferðamálafræði vinna að um þessar mundir. Þér er hér með boðið að
koma og hlýða á erindi framsögumanna, sem og að taka þátt í umræðum um efni
þeirra. Vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að mæta.



Dagsetning: 16. Apríl 2010

Staðsetning: Stofa 101 Háskólatorgi

Tími: 10:00 - 15:10

Fyrir hönd flóka

Íris Hrund Halldórsdóttir (ihh6 at hi.is)

Virgile Collin-Lange (vrc1 at hi.is)
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20100412/5f119658/attachment-0001.html 
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: Flókadagur 2010 Boðkort Dagskrá.pdf
Type: application/pdf
Size: 646406 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20100412/5f119658/attachment-0001.pdf 


More information about the Folda mailing list