<div class="gmail_quote">
<div lang="IS" vlink="purple" link="blue">
<div>
<p>Hinn 16. apríl næstkomandi mun Flóki, félag framhalsnema í landfræði og ferðamálafræði við Háskóla Íslands, efna til &#39;Flókadags&#39;. Tilefnið er að kynna nokkrar þær rannsóknir sem ýmist framhaldsnemendur eða kennarar í land- og ferðamálafræði vinna að um þessar mundir. Þér er hér með boðið að koma og hlýða á erindi framsögumanna, sem og að taka þátt í umræðum um efni þeirra. Vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að mæta.</p>

<p> </p>
<p>Dagsetning: 16. Apríl 2010</p>
<p>Staðsetning: Stofa 101 Háskólatorgi</p>
<p>Tími: 10:00 - 15:10</p>
<p>Fyrir hönd flóka</p>
<p>Íris Hrund Halldórsdóttir (<a href="mailto:ihh6@hi.is" target="_blank">ihh6@hi.is</a>)</p>
<p>Virgile Collin-Lange (<a href="mailto:vrc1@hi.is" target="_blank">vrc1@hi.is</a>)</p><font color="#888888">
<p class="MsoNormal"> </p></font></div></div></div><br>