[Folda] Sumarþing Veðurfræðifélagsins 3. júní.
Veðurfræðifélagið .
vedurfraedifelagid at gmail.com
Fri May 22 09:45:52 GMT 2009
======
Veðurfræðifélagið minnir á áður auglýst sumarþing sitt sem haldið verður
miðvikudaginn 3. júní. Fundur verður settur kl. 13 í Víðgelmi í Orkugarði að
Grensásvegi 9 og slitið kl. 16. Vorþingið er opið öllum sem hafa áhuga á
veðri og veðurfari.
Enn er hægt að koma að erindum og senda þarf ósk um slíkt ásamt titli og
stuttum útdrætti á "vedurfraedifelagid at gmail.com". Erindi um öll
viðfangsefni er tengjast veðri og veðurfari eru velkomin en að þessu sinni
er sérstaklega lýst eftir erindum um áhugaverða veðuratburði frá nýliðnum
vetri. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga
og umræðu.
Bestu kveðjur,
stjórnin
======
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20090522/4640ed28/attachment.html
More information about the Folda
mailing list