[Folda] Morguninn
Emmanuel Pierre Pagneux
epp2 at hi.is
Thu Apr 3 21:22:06 GMT 2008
Sæl öll,
ég er útlenskur, tala illa íslensku, og hef ekki hugmynd um hvað Folda á að
vera eða ekki, en ég mun koma samt annað kvöld að drekka bjór með ykkur.
Sammála Birni Odds, væri frábært ef þið gætuð sent post á ensku fyrir okkur
aumingja útlendingana :)
Kv,
Emmanuel
--------------------------------------------------------------------------------------------------
Emmanuel Pierre Pagneux
Doktorsnemi
Land- og ferðamálafræðiskor / Jarðvísindastofnun
Háskóla Íslands
Öskju - Náttúrufræðahúsi, N-362
Sturlugötu 7 - 101 Reykjavík
Sími: (+354) 525 44 79 / Fax: (+354) 535 44 99
Netfang: epp2 at hi.is
http://www.hi.is/~epp2/accueil.htm
--------------------------------------------------
Emmanuel Pierre Pagneux
PhD student - Flood assessment and Risk analysis
Department of Geography and Tourism / Institute of Earth Sciences
University of Iceland
Askja - Building of Natural Sciences, N-362
Sturlugata 7 - 101 Reykjavík
Phone: (+354) 525 44 79 / Fax: (+354) 535 44 99
E-mail: epp2 at hi.is
http://www.hi.is/~epp2/accueil.htm
----- Original Message -----
From: "Björn Oddsson" <bjornod at hi.is>
To: "Sigurður H. Markússon" <shm at hi.is>
Cc: <folda at hi.is>
Sent: Thursday, April 03, 2008 8:12 PM
Subject: [Folda] Morguninn
> ....farinn hjá sumum sem þurfa að lesa þetta í fyrramálið.
>
> Ég er sammála Sigga. Það er gaman að sjá fólk taka slaginn og það er
> greinilegt að fólki er ekki sama um félagið. Varðandi baráttumálin, þá
> var réttur framhaldsnema til þess að hafa aðgang að síma t.d það fyrsta
> sem unnið var að, þannig að margt hefur áunnist hingað til og í mörgu er
> að hyggja í framtíðinni.
>
> Málefni Fjallsins koma mér ekki við, en skil ég það rétt að land- og
> ferðamálafræðinemar munu erfa það félag ef því verður "skipt upp"?
>
> Ég hef alltaf velt því fyrir mér hverjir skrifa ensku útgáfuna við allar
> tilkynningar. eru ekki einhverjir góðviljaðir sem geta snarað þeim bréfum
> sem komið hafa vegna þessa máls yfir á ensku svo erlendir geti lagt
> skilning sinn á málefnin.
>
> Gaman að þessu öllu saman.
>
> BO
>
> P.s fyrir Hálfdán þeir sem innrita sig í jarðvísindaskor fara í Fjallið,
> en þeir sem eru í eðlisfræðiskor eru Stigulsmenn. Nú er Prófessor í
> veðurfræðum í eðlisfræðiskor, þannig að ég býst við því að
> veðurfræðigrunnnemar lendi í Stigli(Því ágæta félagi)?
>
> P.p.s einnig er flesta framhaldsnemendur í jarðeðlisfræðum að finna
> félagsskrá Stiguls.
>
>> Með orðunum "fókuseruð á jarðvísindi" átti ég við nemendafélag það sem
>> jarðfræðinemar í grunnnámi eru í en ekki Foldu.
>>
>>
>>
>> Brottfall nema úr grunnnámi hefur verið áhyggjuefni fyrir skorina og hafa
>> aðgerðir til að sporna við því verið ræddar innan skorarinnar.
>>
>> Aukin tengsl milli nema á öllum námstigum töldum við geta spornað aðeins
>> við
>> því og aukið ánægju þeirra fáu nemenda sem nú eru í grunnnáminu. Stofnun
>> nýs
>> nemendafélags var eitt af því sem við ræddum um sem mögulega gæti skilað
>> einhverju en það var bara hugmynd og áætlað er að ræða einnig aðrar
>> leiðir.
>> Jarðfræðinemar eru aðeins lítið hlutfall innan Fjallsins og var það rætt
>> hvort nýtt félag gæti ekki þjappað hópnum betur saman. Þetta hefur verið
>> rætt mikið af mörgum þeim framhaldsnemendum sem eru í Öskju og eru
>> margir
>> þar jákvæðir gagnvart þessu. Þetta var sem dæmi rætt á aðalfundi
>> Fjallsins,
>> en þar létu mjög fáir sjá sig.
>>
>>
>>
>>
>> En eins og ég sagði áður þá var þetta bara hugmynd og aldrei var talað um
>> að
>> draga úr hagsmunabaráttu framhaldsnema á nokkurn hátt.
>>
>>
>>
>> Það er mjög jákvætt að fólk sem sjaldan heyrist frá eða sést sé tilbúið
>> að
>> ræða þetta mál. Kannski er málið að leggja til reglulega að Folda verði
>> lögð svona til að efla starfsemi þess.
>>
>>
>>
>> Siggi
>>
>>
>>
>>
>>
>>
>>
>> From: Rannveig Guicharnaud [mailto:rannveig at lbhi.is
>> Sent: 3. apríl 2008 19:12
>> To: Sigurður H. Markússon; Ívar Örn Benediktsson; Björn Oddsson; Helgi
>> Arnar
>> Alfreðsson
>> Cc: folda at hi.is
>> Subject: RE: [Folda] sameining nemendafélaga
>>
>>
>>
>> Ooooo. Nú langar mig að halda áfram að skipta mér af, jæja þá fyrst þið
>> endilega viljið.
>>
>>
>>
>> Ég sé ekki að það sé hlukverk Foldu að virkja áhuga nemenda það verða
>> þeir
>> að finna hjá sjálfum sér. Ef áhuginn er ekki til staðar í grun´nnámi þá
>> er
>> bara að skella sér í annað fag.
>>
>>
>>
>> Fyrsta árs nemendur geta svo kynnst 2 annars og þriðja árs nemendum með
>> því
>> að mæta á viðburði Fjallsins.
>>
>>
>>
>> Ég hef ekki orðið vör við að Folda sé ekki "fókuseruð" á jarðvísindi
>> ???????? skil alls ekki þessi rök og nú fylgist ég nú bara með á
>> hliðarlínunni.
>>
>>
>>
>> R
>>
>>
>>
>>
>>
>>
>>
>>
>>
>> _____
>>
>> From: folda-bounces at listar.hi.is on behalf of Sigurður H. Markússon
>> Sent: Thu 3.4.2008 17:56
>> To: 'Ívar Örn Benediktsson'; 'Björn Oddsson'; 'Helgi Arnar Alfreðsson'
>> Cc: folda at hi.is
>> Subject: RE: [Folda] sameining nemendafélaga
>>
>> Sæl öll,
>> Ég held að það sé til mikils að vinna með því að stofna eitt öflugt
>> nemendafélag fyrir alla nemendur hinnar nýju skorar og þá sérstaklega til
>> að
>> reyna
>> auka tengsl milli allra nemenda sem stunda nám í jarðvísindum og skapa
>> góðan
>> hópanda. Einnig tel ég þetta mjög mikilvægt til að virkja áhuga nemenda í
>> grunnnámi sérstaklega
>> þar sem mjög neikvæðar breytingar hafa átt sér stað á eftir að flutt var
>> í
>> Öskju og fólk sem er t,d á fyrsta ári þekkir ekki eldri nemendur og hvað
>> þá
>> nema í framhaldsnámi. Þarna væri líka hægt að hafa starfsemi félagsins
>> mun
>> fókusaðri á jarðvísindi og atburði á vegum félagsins mun tíðari. Það
>> verður
>> nú bara að viðurkennast að oft þegar eitthvað er að gerast á vegum
>> framhaldsnema hérna þá er mætingin vægast sagt léleg. Aftur á móti er ég
>> alveg sammála því að nauðsynlegt sé að starfrækt sé hagsmunafélag
>> framhaldsnema og er ekkert sem segir að slíkt félag geti ekki starfað
>> undir
>> eða samhliða nýju nemendafélagi.
>>
>> Nemendur í grunnnámi virðast vera mjög fylgjandi þessu og telja að þetta
>> myndi verða til góðs fyrir þau. En þetta er nú bara allt í spjall-stiginu
>> ennþá og gott að sem flestir viðri sínar skoðanir.
>>
>> Kv, Sigurður Markússon
>>
>>
>>
>>
>>
>> -----Original Message-----
>> From: folda-bounces at listar.hi.is [mailto:folda-bounces at listar.hi.is] On
>> Behalf Of Ívar Örn Benediktsson
>> Sent: 3. apríl 2008 17:07
>> To: 'Björn Oddsson'; 'Helgi Arnar Alfreðsson'
>> Cc: folda at hi.is
>> Subject: RE: [Folda] sameining nemendafélaga
>>
>> Halló,
>>
>> Ég vil byrja á því að lýsa yfir ánægju með þetta fyrsta framtak nýrrar
>> stjórnar.
>>
>> Ég vil hins vegar taka undir með Birni Odds! Ég er þeirrar skoðunar að
>> ekki
>> eigi að sameina félögin, enda eru hagsmunir þeirra mjög mismunandi. Folda
>> er
>> og á áfram að vera mun faglegra félag heldur en Fjallið, rétt eins og
>> Björn
>> bendir á. Hagsmunir okkar í Foldu varða miklu meira faglega þætti heldur
>> en
>> hagsmundir nemenda í grunnnámi (með fullri virðingu fyrir þeim). Má þar
>> nefna kjaramál, aðstöðumál, öryggismál, aðgang að rannsóknartækjum og
>> -búnaði, ýmis konar mál er varða framvindu í framhaldsnámi, fjármögnun
>> framhaldsnáms, fjármögnun rannsókna, kennslumál og margt, margt fleira.
>> Þetta eru allt önnur mál en grunnnemendur glíma við og allt aðrir
>> hagsmunir
>> sem þarf að gæta.
>>
>> Frekara samstarf félaganna er aftur á móti hið besta mál, og sjálfsagt
>> mál
>> að sameina af og til viðburði félaganna til að efla andann og tengslin.
>>
>> Kveðja, Ívar Örn
>>
>> -----Original Message-----
>> From: folda-bounces at listar.hi.is [mailto:folda-bounces at listar.hi.is] On
>> Behalf Of Björn Oddsson
>> Sent: Thursday, April 03, 2008 4:49 PM
>> To: Helgi Arnar Alfreðsson
>> Cc: folda at hi.is
>> Subject: [Folda] sameining nemendafélaga
>>
>> Sæl
>>
>> Þar sem ég get ekki þátt í bjórdrykkjunni góðu, þá vil ég leggjast
>> algjörlega gegn því að nemendafélög framhaldsnema og grunnnema verði sett
>> undir einn hatt.
>>
>> Þau starfa algjörlega að mismunandi markmiðum og í raun afskaplega fá
>> markmið sem félögin geta stefnt að. Folda er og á að vera mun faglegra
>> nemendafélag heldur en fjallið og aðalmarkmið félagsins var að sameina
>> framhaldsnema í jarðvísindum sem sitja víða um stofnanir á Íslandi og
>> erlendis. Það hefur ekki alveg virkað sem skyldi og legg ég til að ný
>> stjórn Foldu leggi sig frekar fram í þeim málum, heldur en að gera
>> félagið
>> enn tengdara þeim sem stunda nám í Öskju og hafa áhuga á að drekka bjór.
>>
>> Hins vegar er sjálfsagt að félögin starfi saman og bakki hvort annað upp
>> þar
>> sem á við.
>>
>> kv.
>>
>> Björn Oddsson
>>
>>
>>>
>>> Komi þið sæl, [English below]
>>>
>>> Ný stjórn Foldu hefur tekið við störfum og mun fyrsta embættisverk
>>> hennar vera að halda partí n.k. föstudag. Folda mun bjóða nemendum í
>>> grunnnámi að vera með og halda fyrir þá smá kynningu á störfum
>>> nokkurra framhaldsnema hér við stofnunina ásamt því að kynna stofnuna
>> sjálfa.
>>> Tilgangurinn að efla tengsl og samvinnu jarðvísindanema á öllum stigum
>>> námsins. Einnig að hvetja nemendur í grunnnámi til að taka þátt í
>>> félagsstarfi og atburðum á vegum Foldu sem og ráðstefnum og öðru sem
>>> tengist jarðvísindum. Boðið verður upp á fljótandi veitingar ásamt
>>> öðrum veitingum sem eru í boði jarðfræðiskorar. Mikilvægt er að sem
>>> flestir mæti til að tilgangi samkomunar sé náð.
>>>
>>> Ef svo ólíklega vill til að fríu veitingarnar klárist mun bjór verða
>>> seldur á mjög hagstæðu verði.
>>>
>>> Mæting er í Öskju kl: 20.00 á föstudaginn.
>>>
>>> Kveðja,
>>> Stjórn Foldu.
>>>
>>> P.s Einnig verða óformlegar umræður yfir bjórdrykkju hvort eigi að
>>> endurskoða fyrirkomulag núverandi nemendafélaga og stofna nýtt félag
>>> stúdenta undir hinni nýju Jarðvísindaskor. Þar sem jarðvísindanemendur
>>> á öllum stigum námsins ásamt stúdentum í námsbrautinni "Jarðvísindi
>>> fyrir erlenda stúdenta" munu standa að.
>>>
>>> --------
>>>
>>> Hello everyone,
>>>
>>> The new administration of Folda has taken office and the first
>>> assignment is to throw a party next Friday. Folda will invite the
>>> undergraduate students in geology to join us. The idea is to introduce
>>> them to what projects a few of us are working on and give them a short
>>> presentation of the Institution of Earth Sciences. The goal is to
>>> extend fellowship and collaboration between us in earth sciences and
>>> also to encourage them to participate in Folda's events. Folda will
>>> offer free beer and The Department of Earth Sciences will offer some
>>> light
>> snacks.
>>>
>>> If the free beer will dry up, you can buy some more offered in a good
>>> price.
>>>
>>> The meeting will start at 20:00 in Askja next Friday.
>>>
>>> Regards,
>>> The Board of Folda.
>>>
>>> P.s. Some informal discussions will be held during the beer drinking
>>> about the merge of Folda and undergraduate geosciences students to
>>> form a new student association under the new Department of Earth
>>> Science, with participation of the "Earth science for foreign students"
>> program.
>>>
>>>
>>> _______________________________________________
>>> Folda mailing list
>>> Folda at listar.hi.is
>>> http://listar.hi.is/mailman/listinfo/folda
>>>
>>
>>
>> --
>> Með kveðju,
>>
>> Björn Oddsson
>> Physikalisch Vulkanologisches Labor
>> Institut für Geologie
>> Pleicherwall 1
>> D-97070 Würzburg
>> Germany
>>
>> Sími:00 354 869 3432
>>
>> _______________________________________________
>> Folda mailing list
>> Folda at listar.hi.is
>> http://listar.hi.is/mailman/listinfo/folda
>>
>>
>> _______________________________________________
>> Folda mailing list
>> Folda at listar.hi.is
>> http://listar.hi.is/mailman/listinfo/folda
>>
>>
>> _______________________________________________
>> Folda mailing list
>> Folda at listar.hi.is
>> http://listar.hi.is/mailman/listinfo/folda
>>
>>
>
>
> --
> Með kveðju,
>
> Björn Oddsson
> Physikalisch Vulkanologisches Labor
> Institut für Geologie
> Pleicherwall 1
> D-97070 Würzburg
> Germany
>
> Sími:00 354 869 3432
>
> _______________________________________________
> Folda mailing list
> Folda at listar.hi.is
> http://listar.hi.is/mailman/listinfo/folda
More information about the Folda
mailing list