[Folda] Misskilningur varðandi sameiningu nemendafélaga

Helgi Arnar Alfreðsson haa4 at hi.is
Thu Apr 3 17:42:18 GMT 2008


Sæl verið þið

Örlítill misskilningur hefur átt sér stað, eðlilegur samt. Hugmyndir sem
koma hafa upp á óformlegum fundum jarðfræðinema við Háskóla Íslands hafa
aldrei staðið út á að fella Foldu inn í Fjallið, einfaldlega vegna megin
hlutverkamun félaganna.

Hins vegar verður talað saman undir bjórdrykkju hugsanlegan brottrekstur
land- og ferðamálafræðinema út úr Fjallinu, eða sköpun á nýju
jarðfræðifélagi sem framhalds og útlendinganemendur hafi aðgang að.

Folda, er og mun áfram undir núverandi sjórn allavega vera sjálfstætt
starfandi hagsmuna og nemendafélag framhaldsnema í jarðvísindum.

Sjáumst annaðkvöld,

Helgi Arnar Alfreðsson



More information about the Folda mailing list