[Arminius] Árshátíð - plan
arminius at listar.hi.is
arminius at listar.hi.is
Thu Mar 3 22:06:57 GMT 2005
Sæl öll,
plan árshátíðarinnar, föstudaginn 4. mars, er eftirfarandi:
- Hittumst á Ítalíu kl. 20:15 og borðum saman og höfum gaman.
- Eftir matinn verður jafnvel farið á barinn, nema setið verði á
Ítalíu fram að miðnætti.
- Um miðnæturbil verður haldið á ball í Kjallaranum, sem er í boði
Arminiusar fyrir félagana, muna bara eftir skírteinunum ykkar (þeir
sem ekki eru skráðir í félagið - aðeins á póstlistann - þurfa að fá
skírteini hjá Silviu)! Þar munum við sameina gleði okkar öllu hinu
hugvísindafólkinu og verður dansað og trallað fram eftir nóttu undir
tónum DJ ÖMMU. Fjör smjör!
Sendiði tölvupóst á bryndisyr at gmail.com & silvias at hi.is og látiði vita
um þátttöku ykkar, eða taliði við Silviu í skólanu á morgun (Svava mun
líka taka niður nöfn þeirra sem koma 100%).
Góða skemmtun á morgun,
kv. Bryndís
--
More information about the Arminius
mailing list