<img src=cid:_2_3317E9AC3317E724003588EA00257925 width=537 height=538><font size=3><br>
</font><font size=3 face="sans-serif"><br>
Umhverfi nýsköpunar á Íslandi</font><font size=3> <br>
</font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Hátíðasalur Háskóla Íslands</font><font size=3> </font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Mánudaginn 10. október kl. 12-14</font><font size=3> </font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis</font><font size=3> <br>
</font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Í boði Viðskiptafræðideildar</font><font size=3> <br>
</font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Í kjölfar efnahagsviptinga á Íslandi hefur nýsköpun oftar en ekki verið
nefnd sem leið út úr ógöngunum og sögð forsenda áframhaldandi hagvaxtar.
Fjallað verður um þær aðstæður sem nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi
búa við út frá víðu sjónarhorni, m.a. rekstarumhverfi skapandi greina,
viðhorf til viðskipta í vísindamiðaðri nýsköpun og starfsemi íslenskra
nýsköpunarfyrirtækja á alþjóðavettvangi. </font><font size=3><br>
</font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Fyrirlesarar eru: Bjargey Anna Guðbrandsdóttir MS í stjórnun og stefnumótun,
Gunnar Óskarsson aðjúnkt við Viðskiptafræðideild, Jón Eðvald Vignisson
frá Clöru, Kristján Freyr Kristjánsson frá Innovit og Margrét Sigrún Sigurðardóttir
lektor við Viðskiptafræðideild.</font><font size=3> </font>
<br>