<img src=cid:_2_457ACF7C4C8ED1780056CBE100257925>
<br><font size=4 face="sans-serif">Framtíð íslensks fjármálamarkaðar</font>
<br>
<br><font size=2 face="sans-serif">þriðjudaginn 11. október kl. 12-14 </font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Hátíðasalur Háskóla Íslands</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Í boði Viðskiptafræðideildar</font>
<br>
<br><font size=2 face="sans-serif">Sviptingar undanfarinna ára hafa gerbreytt
íslenskum fjármálamarkaði. Eftir því sem tiltektinni eftir hrun gamla fjármálakerfisins
vindur áfram er smám saman að koma í ljós mynd af nýju fjármálakerfi, sem
mun þjóna íslensku efnahagslífi næstu áratugina. Leitast verður við að
draga upp framtíðarsýn fyrir íslenskan fjármálamarkað. </font>
<br>
<br><font size=2 face="sans-serif">Fyrirlesarar eru: Gunnar Baldvinsson
framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, Gylfi Magnússon dósent
við Viðskiptafræðideild, Kristján Jóhannsson lektor við Viðskiptafræðideild,
Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS, Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans
og Vilhjálmur Bjarnason lektor við Viðskiptafræðideild og formaður Félags
fjárfesta.</font>
<br>
<br><font size=2 face="sans-serif">Allir velkomnir, aðgangur ókeypis</font>