<img src=cid:_2_44973B98449711A80049F80600257920>
<br>
<br><font size=3 face="sans-serif">Hagfræði fjölskyldunnar</font>
<br>
<br><font size=3 face="sans-serif">Fátt mannlegt er hagfræði óviðkomandi.
Um eina af undirgreinum hagfræðinnar, sem kalla má &#8222;hagfræði fjölskyldunnar&#8220;
verður fjallað á málstofu.</font>
<br>
<br><font size=3 face="sans-serif">Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, lektor við
Hagfræðideild flytur erindið: Fjölskylda framtíðarinnar.</font>
<br>
<br><font size=3 face="sans-serif">Helgi Tómasson, dósent við Hagfræðideild
flytur erindið: Áhrif hreyfmynsturs og tengsla á birtingarmyndir mældra
hagstærða.</font>
<br>
<br><font size=3 face="sans-serif">Háskólatorg, HT-104</font>
<br><font size=3 face="sans-serif">Miðvikudaginn 5. október kl. 15-17</font>
<br><font size=3 face="sans-serif">Allir velkomnir, aðgangur ókeypis</font>