[ÖRFÍ]Fræðsluerindi á Keldum: Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi.

Birkir Þór Bragason birkirbr at hi.is
Mon Apr 8 09:50:19 GMT 2013



_Þessi póstur er sendur tengiliðum við stofnanir, fyrirtæki, félög og 
hópa, til að kynna fræðsluerindi sem haldin eru á Tilraunastöðinni að 
Keldum. Vinsamlegast áframsendið með tölvupósti eftirfarandi upplýsingar 
til ykkar fólks.

_

*
Fræðsluerindi á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum.*

Fyrirlesari:*Sigurbjörg Þorsteinsdóttir*, ónæmisfræðingur á Keldum.**

Heiti erindis:***Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi.*

**

Erindið verður haldið _fimmtudaginn 11 apríl _kl. 12:20, í bókasafni 
Tilraunastöðvarinnar.

Sumarexem er húðofnæmi í hestum orsakað af biti smámýs (/Culicoides 
spp./) sem lifir ekki á Íslandi. Tíðni sjúkdómsins er mjög há í 
útfluttum hestum. Ofnæmisvakagenin hafa verið einangruð, raðgreind og 
próteinin tjáð. Reyna á þrjár leiðir í þróun ónæmismeðferðar;1) 
bólusetja/afnæma í eitla með hreinsuðum ofnæmisvökum í ónæmisglæði, 2) 
bólusetja/afnæma í eitla með ofnæmisvakagenum á veiruferjum, 3) 
meðhöndla um munn og meltingarfæri með ofnæmisvökum tjáðum í byggi. 
Farið verður yfir stöðu verkefnisins og niðurstöður úr 
frumbólusetningatilraunum.

_______________________________________________________________

Birkir Þór Bragason

Tilraunastöð H.Í. í meinafræði að Keldum


-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gerlanet/attachments/20130408/a71f6df2/attachment-0001.html 
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: Bor?i ?slenskur - JPEG format_ed.jpg
Type: image/jpeg
Size: 19012 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gerlanet/attachments/20130408/a71f6df2/attachment-0001.jpg 


More information about the Gerlanet mailing list