[Gerlanet] Aðalfundur ÖRFÍ 18. maí 2009

Þórunn Þorsteinsdóttir thoruth at hi.is
Mon May 4 11:04:48 GMT 2009


Aðalfundur Örverufræðifélags Íslands verður haldinn mánudaginn 18. maí 2009
kl. 20:00 í sal á jarðhæð í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4.

Dagskrá aðalfundar verður eftirfarandi:
Skýrsla stjórnar
Endurskoðaðir reikningar
Lagabreytingar
Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
Önnur mál


Með kveðju
Stjórn ÖRFÍ




More information about the Gerlanet mailing list