<div align=center><font size=5 face="sans-serif"><b>B</b></font><font size=5 face="Calibri"><b>arnaleiðsögn
í Þjóðminjasafni Íslands</b></font></div>
<p><font size=3 face="Calibri"><b>Sunnudaginn 3. október kl. 14:00 verður
boðið upp á barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. Leiðsögnin er að þessu
sinni ætluð börnum á aldrinum 5-8 ára. </b></font>
<div align=center>
<br><img src=cid:_1_089327800893226C005A6113002577AC></div>
<p><font size=3 face="Calibri">Ferðalagið hefst á slóðum landnámsmanna
á 9. öld. Þaðan liggur leiðin gegnum sýninguna og 1200 ára sögu þjóðarinnar
fram til nútímans. Ýmsir spennandi munir á safninu verða skoðaðir, meðal
annars beinagrindur, 1000 ára gömul sverð og dularfullur álfapottur. </font>
<p><font size=3 face="Calibri">Leiðsögnin er um 45 mínútur að lengd. </font>
<p><font size=3 face="Calibri">Verið velkomin!</font>