<span>Á vegum Þjóðminjasafns og Íslandsdeildar ICOM er verið að
undirbúa ferð að Skógum næstkomandi fimmtudag 6. maí til að þrífa
safnhús og safngripi. Óskað er eftir 30-36 sjálfboðaliðum sem munu vinna
í 4-6 manna hópum. Reiknað er með einum vinnudegi frá kl. 08.00 til
18.00 (4 kl. ferðatímar, 5 tímar í hreinsun, 15 mínútur í undirbúning
og 45 mínútur í hádegismat.) Ekki þarf sérþekkingu til að taka þátt í
verkefninu. Áhugasamir sendi svar sem fyrst á <a href="mailto:nathalie@thjodminjasafn.is">nathalie@thjodminjasafn.is</a></span><br clear="all"><br>-- <br>___________________<br>Félag þjóðfræðinga á Íslandi<br><a href="http://www.akademia.is/thjodfraedingar">www.akademia.is/thjodfraedingar</a><br>
<a href="mailto:thjodfraedingar@gmail.com">thjodfraedingar@gmail.com</a><br>