<div align=center><font size=5 face="Book Antiqua">Leiðsögn um sýninguna</font><font size=6 face="Book Antiqua"><b>
</b></font>
<br><font size=6 face="Book Antiqua"><b><i>Ævispor </i></b></font>
<br><font size=5 face="Book Antiqua"><b><i>Útsaumsverk Guðrúnar Guðmundsdóttur</i></b></font></div>
<div>
<br>
<p><font size=2 face="Book Antiqua"><b>Í hönd fer síðasta sýningarhelgi
sýningarinnar <i>Ævispor. </i>Af því tilefni mun Guðrún Guðmundsdóttir
veita leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 25. apríl n.k. Leiðsögnin
hefst kl. 13:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. </b></font>
<div align=center>
<p><img src=cid:_1_0AA428000AA422C400481CD70025770C>
<br></div>
<div>
<br><font size=2 face="Book Antiqua">Á sýningunni <i>Ævispor </i>má sjá
útsaumsverk Guðrúnar sem hún hefur unnið með gömul handrit og forn útsaumuð
klæði að fyrirmynd. Verk Guðrúnar eru tilkomumikil og hafa sterka skírskotun
í listrænan arf og þjóðlegar hefðir Íslendinga. Þau eru dæmi um hvernig
íslenskar konur í nútímanum nýta sér menningararfinn og sýna vel hvernig
hefð og nýsköpun fara saman. Sýningin er liður í þeirri stefnu safnsins
að endurspegla samtímann og tengsl hans við gamlar hefðir.</font>
<p><font size=2 face="Book Antiqua">Með bestu kveðju, <br>
Helga Vollertsen <br>
Kynningarstjóri <br>
Þjóðminjasafni Íslands <br>
v/Suðurgötu <br>
101 Reykjavík <br>
s. 5302222/gsm 8242039</font>
<div>
<p></div></div></div>