<div class="gmail_quote">---------- Forwarded message ----------<br>From: <b class="gmail_sendername">Yelena Sesselja Helgadóttir</b> <span dir="ltr"><<a href="mailto:sesselja@hi.is">sesselja@hi.is</a>></span><br>Date: 2010/4/13<br>
<div text="#000000" bgcolor="#ffffff"><br><br>Fjórđa og síđasta rannsóknarkvöld Félags íslenskra frćđa á ţessu vormisseri verđur haldiđ fimmtudaginn <span style="COLOR: rgb(128,0,0)"><b>15. apríl, kl. 20</b></span> í húsi Sögufélagsins (Fischersundi 3) ađ loknum ađalfundi félagsins sem hefst kl. 19. <br>
<br>Á rannsóknarkvöldinu flytur <span style="COLOR: rgb(128,0,0)"><b>Pétur Gunnarsson</b></span>, rithöfundur, erindi sem hann nefnir <span style="COLOR: rgb(128,0,0)"><b><i>Lífiđ er stutt, gleymskan löng</i></b></span>. Í fyrirlestrinum mun Pétur rćđa ýmis heimspekileg og ađferđafrćđileg vandamál sem hann ţurfti ađ glíma viđ viđ ritun ţroskasögu Ţórbergs Ţórđarsonar, en tvö bindi hennar (<i>ŢŢ í fátćktarlandi</i> og <i>ŢŢ í forheimskunarlandi</i>) komu út 2007 og 2009.
<p>„Líđur tíminn alltaf jafn hratt? Ţótt snúningshrađi jarđar kringum sólu kunni ađ vera sá sami í dag og í árdaga gegnir öđru um tíma mannanna, hinn upplifđa tíma. Vel fram á síđustu öld lifđi fólk landbúnađarsamfélagsins í eilífum hringdansi, allt sem hafđi gerst var rifjađ upp og munađ. Fólk sem einu sinni hafđi litiđ dagsins ljós náđi varla ađ deyja, svo lifandi var ţađ í stöđugum upprifjunum.</p>
<p>Berum ţetta saman viđ okkur hér og nú. Hin óaflátandi stórhríđ áreita gerir ađ verkum ađ furđu fljótt fennir yfir kennileiti. Fólk sem var á dögum fyrir mannsaldri er gufađ upp, jafnvel snilldarverk fennir í kaf. Kappneyslusamfélagiđ heimtar stöđuga breytingu, bíllinn í ár má ekki líta út eins og bíllinn í fyrra, byggingar rísa og eru rifnar, stöđugt ađstreymi nýrra „upplýsinga“ sópa á brott ţví sem fyrir var.</p>
<p>Uns svo er komiđ ađ rithöfundurinn finnur sig í sömu sporum og fyrir tíma ritmáls ţegar gleymskan var aflvaki skáldskapar. Hlutverk skáldsins ţá var ađ festa atburđarásina međ haganlega samsettum orđum. Á öld holskeflumiđlunar freistar höfundur ađ rifja upp og reyna ađ muna í (vonlausri?) baráttu viđ gleymskuna. Ađ halda leiđum opnum til minninga, í stađ ţess ađ spóla í hinu glórulausa núi.“</p>
<p><span style="FONT-SIZE: 12pt">Pétur Gunnarsson lauk meistaraprófi í heimspeki frá Université d'Aix-Marseille í Frakklandi. Hann er mikilvirkt ljóđa- og skáldsagnaskáld og ţýđandi, auk ţess ađ hann hefur sent frá sér fjölda greina um bókmenntir og menningarmál. Fyrra bindi ţroskasögu Péturs um Ţórberg Ţórđarson hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverđlaunanna áriđ 2007 í flokki frćđibóka og bóka almenns eđlis, en áđur voru ţrjár skáldsögur hans tilnefndar til sömu verđlauna í flokki fagurbókmennta.</span></p>
<p><span style="COLOR: rgb(128,0,0)"><strong>Allir eru velkomnir.</strong></span></p>
<p class="MsoNormal"></p>
<p class="MsoNormal"><span></span></p><span style="FONT-FAMILY: 'Times New Roman'; FONT-SIZE: 12pt"><br>Bestu kveđjur,<br>Sesselja Helgadóttir<br>formađur Félags íslenskra frćđa</span> </div></div><br>