<br clear="all"><p><font face="Calibri" size="4"><b>Kaupvangur, menningar- og fræðasetur 
Vopnfirðinga auglýsir eftir verkefnisstjóra</b></font></p>
<p><font face="Calibri" size="4">Um er að ræða verkefnastjórn 
í rannsókna- og þróunarverkefni tengdu vesturförum og heiðarbýlum 
í kringum Vopnafjörð.  Samstarfsaðilar í verkefninu eru 
Þekkingarnet Austurlands, ReykjavíkurAkademían, Héraðsskjalasafn 
Austfirðinga, Vopnafjarðarhreppur, stofnanir og félagasamtök á 
Vopnafirði. </font></p>
<p><font face="Calibri" size="4">Leitað er eftir sérfræðingi 
á sviði sagnfræði, landfræði, mannfræði, þjóðfræði eða 
af öðrum þeim fræðasviðum sem nýst geta verkefninu. Viðkomandi 
þarf að hafa til að bera frumkvæði, sjálfstæði og samskiptahæfni 
í ríkum mæli. Tækifæri fyrir frumkvöðla. </font></p>
<p><font face="Calibri" size="4"><b>Helstu verkþættir eru:</b></font></p>
<ul type="disc"><li><font face="Calibri" size="4">Verkefnastjórn og mótun 
  rannsókna. </font></li><li><font face="Calibri" size="4">Samstarf og ráðgjöf við 
  grasrót um meðferð og skráningu heimilda </font></li><li><font face="Calibri" size="4">Að skipuleggja skráningu 
  upplýsinga og söfnun munnlegra heimilda, gagna og þekkingar á svæðinu.</font></li><li><font face="Calibri" size="4">Ritun og miðlun þekkingar 
  sem er til og mun skapast í verkefninu </font></li><li><font face="Calibri" size="4">Önnur tilfallandi verkefni </font></li></ul>
<p><font face="Calibri" size="4"><b>Um er að 
ræða fullt starf í 3 mánuði, til að 
byrja með en með möguleika á framtíðarráðningu. </b></font></p>
<p><font face="Calibri" size="4">Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl 
2010</font></p>
<font face="Calibri" size="4">Umsóknir sendist til Þórunnar Egilsdóttur 
á netfangið </font><a href="mailto:thorunn@tna.is" target="_blank"><font color="#0000ff" face="Calibri" size="4"><u>thorunn@tna.is</u></font></a><font face="Calibri" size="4"> eða Kaupvangur, 690 Vopnafjörður. Upplýsingar 
veitir Þórunn í síma 473 1569.</font> <br><br>