<div align=center><font size=4 face="sans-serif"><b>F</b></font><font size=4 face="Book Antiqua"><b>ræðslufundur
Minja og sögu</b></font>
<p><font size=5 face="Book Antiqua"><b>Saga Íslands – einkum tímabilið
1874-1918</b></font>
<p><font size=4 face="Book Antiqua">Fyrirlesari Sigurður Líndal</font></div>
<p><font size=2 face="Book Antiqua">Næsti fræðslufundur Minja og sögu verður
haldinn í Þjóðminjasafni Íslands, fimmtudaginn 25. mars n.k. og hefst kl.
17:15.</font>
<p><font size=2 face="Book Antiqua">Að þessu sinni ræðir Sigurður Líndal,
annar ritstjóri Sögu Íslands, um 10. bindi verksins sem kom út í desember
2009. Það fjallar um atvinnubyltingu og ríkismyndun 1874-1918, raunsæi
og nýrómantík í bókmenntum 1882-1918 og hægfara þróun til nútímalistar
á 19. öld.</font>
<p><font size=2 face="Book Antiqua">Að loknum fyrirlestri mun Sigurður
svara fyrirspurnum. </font>
<p><font size=2 face="Book Antiqua">Félagsmenn eru hvattir til að mæta
og taka með sér gesti. &nbsp;Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. </font>
<p><font size=2 face="Book Antiqua"><i>Vinafélag Þjóðminjasafnsins Minjar
og saga hefur starfað frá árinu 1988. Markmið þess er að styrkja starfsemi
Þjóðminjasafnsins á ýmsan hátt og vekja skilning á mikilvægi þess að vel
sé búið að helsta menningarsögulega safni þjóðarinnar.</i></font>
<p>