<font size=3 face="sans-serif"><b>Miðvikudaginn 24. mars mun RÚV sýna
heimildamyndina Alexander eftir hinn þekkta bandaríska kvikmyndagerðarmann
Martin Bell. </b></font>
<p><font size=2 face="sans-serif">Myndin er framleidd af Þjóðminjasafni
Íslands í samstarfi við Mary Ellen Mark og Martin Bell, en hún var gerð
í tengslum við ljósmyndasýningu Mary Ellen Mark <i>Undrabörn</i>, sem sett
var upp á Þjóðminjasafninu árið 2007.</font>
<p><font size=2 face="sans-serif">Kvikmyndin fjallar um líf fatlaðs drengs,
sem heitir Alexander Viðar Pálsson og er nemandi í Öskjuhlíðarskóla, fjölskyldu
hans og vini.</font>
<p><font size=2 face="sans-serif">Myndin er á dagskrá RÚV miðvikudaginn
24. mars kl. 22:15.</font>
<div align=center>
<p><img src=cid:_1_127B2FF0127B2ACC005950F3002576EF></div>
<br>