<div align=center><font size=4 face="Book Antiqua"><b>Persónulegur stíll
í alþjóðlegu umhverfi. </b></font></div>
<div>
<p><font size=2 face="Book Antiqua"><b>Þriðjudaginn 23. mars &nbsp;2010
mun Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður halda fyrirlestur um hönnun sína
í Þjóðminjasafni Íslands.</b></font>
<p><font size=2 face="Book Antiqua"><b>Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð
safnsins, en í vor verður fjallað um íslenska hannyrðahefð í fortíð og
nútíð. Leiðsögnin hefst kl. 12:05. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.</b></font>
<div>
<br>
<div align=center>
<p><img src=cid:_1_097BD7B8097BD3B80039CCDF002576EE></div>
<div>
<br><font size=2 face="Book Antiqua">Steinunn lauk námi úr listaháskólanum
Parson School of Design í New York með láði og BFA gráðu í fatahönnun árið
1986. Steinunn á langan feril að baki við tísku- og fatahönnun, var yfirhönnuður
hjá Gucci, Calvin Klein og La Perla og starfaði áður sjálfstætt með mörgum
þekktum hönnuðum. </font>
<p><font size=2 face="Book Antiqua">Árið 2000 stofnaði Steinunn eigið fyrirtæki,
STEiNUNNI. Hönnun Steinunnar hefur unnið til fjölda verðlauna, meðal annars
var hún útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2009.</font>
<p></div></div></div>