<p>Ţađ eru dapurlegar fréttir sem berast okkur til eyrna í dag. Jón 
Hnefill Ađalsteinsson prófessor emerítus í ţjóđfrćđi er látinn. Stjórn 
Félags ţjóđfrćđinga á Íslandi vottar ađstandendum Jóns Hnefils samúđ 
sína. Viđ vitum líka ađ fjölmargir međlimir félagsins syrgja nú 
lćrimeistara, kollega og vin. Framlag hans til frćđigreinarinnar mun 
lifa áfram í verkum hans og áhrifum.</p><p>f.h. stjórnar Félags 
ţjóđfrćđinga á Íslandi,<br>
Óli Gneisti Sóleyjarson, formađur.<br>
</p><p><b>Fréttatilkynning</b> <br>
</p><p>Jón Hnefill Ađalsteinsson andađist í dag, 2. mars 2010, 82 ára ađ
 aldri, á heimili sínu ađ Dalbraut 27 í Reykjavík. Jón Hnefill var 
fyrstur Íslendinga prófessor í ţjóđfrćđi og eftir hann liggja mörg rit, 
greinar og fyrirlestrar um efniđ auk ritsmíđa um skáldleg efni og 
trúarleg, en hann var einnig guđfrćđingur.<br>
 <br>
Jón Hnefill fćddist 29. mars 1927 ađ Vađbrekku í Hrafnkelsdal, sonur 
Ingibjargar Jónsdóttur húsmóđur og Ađalsteins Jónssonar bónda. Hann var 
kvćntur Svövu Jakobsdóttur rithöfundi, en hún lést áriđ 2004. Barn 
ţeirra er Jakob S. leikhúsfrćđingur, en börn Jóns fyrir hjónaband eru 
Kristján Jóhann, dósent í íslenskum bókmenntum viđ HÍ og Örlygur Hnefill
 lögmađur.<br>
 <br>
Jón Hnefill var stúdent frá MA áriđ 1948, lauk fil.kand. prófi í 
trúarbragđasögu, trúarlífssálfrćđi og heimspeki frá Stokkhólmsháskóla 
1958, ţví nćst cand.theol. frá HÍ 1960, fil.lic. í ţjóđfrćđi frá 
Uppsalaháskóla 1966 og fil.dr. frá sama skóla 1979. Áriđ 1983 til 1984 
var hann Honorary Research Fellow viđ University College í London.<br>
<br>
Starfsferill hans var ađ sama skapi fjölbreyttur. Hann var um skeiđ 
blađamađur á Morgunblađinu, sóknarprestur í Eskifjarđarprestakalli, 
skólastjóri Iđnskólans á Eskifirđi og kennari viđ unglingaskólann ţar, 
gagnfrćđaskólakennari í Reykjavík og menntaskólakennari í MH, 
stundakennari viđ guđfrćđideild HÍ auk heimspekideildar og 
félagsvísindadeildar, stundakennari viđ Tćkniskóla Íslands, 
Leiklistarskóla Íslands og Ţroskaţjálfaskóla Íslands, dósent í ţjóđfrćđi
 viđ HÍ og loks prófessor. Hann lét enn fremur félagsstörf til sín taka,
 bćđi í námi og á starfsvettangi sínum en einnig í stjórnmálum, fulltrúi
 Vöku í Stúdentaráđi HÍ og formađur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins á
 Austurlandi, formađur Ţjóđfrćđafélags Íslendinga, Sagnfrćđingafélags 
Íslands, Félags menntaskólakennara og Hins íslenska kennarafélags, og 
sat í stjórn norrćnna samtaka kennara og Átthagasamtaka Hérađsmanna, svo
 ađ ţađ helsta sé nefnt. Međal rita Jóns Hnefils má nefna Kristnitökuna á
 Íslandi 1971, Under the Cloak, doktorsritgerđ hans, 1978, og Ţjóđtrú og
 ţjóđfrćđi 1985, en auk ţess annađist hann, einn eđa í félagi viđ ađra, 
fjölda ţýđinga úr erlendum tungum, t.a.m. á Frelsinu eftir John Stuart 
Mill. Síđasta rit Jóns Hnefils var “Hiđ mystíska X”, er kom út á síđasta
 ári.</p><br>-- <br>___________________<br>Félag ţjóđfrćđinga á Íslandi<br><a href="http://www.akademia.is/thjodfraedingar">www.akademia.is/thjodfraedingar</a><br><a href="mailto:thjodfraedingar@gmail.com">thjodfraedingar@gmail.com</a><br>