<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<meta http-equiv="content-type" content="text/html; charset=ISO-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#ffffff" text="#000000">
<div class="topbanner"> <a href="http://www.nordice.is/"><img
class="logo" src="cid:part1.00080204.00030201@snerpa.is"
title="Forsíða"></a> </div>
<!-- /eplica-exclude-content --><!-- /eplica-no-index --><!-- eplica-exclude-content --><!-- eplica-contentid 1-386-MainContent -->
<h1>Höfundahádegi 22. febrúar 2010 kl. 12:00</h1>
<p class="meta"> <span class="source"></span> </p>
<div class="descr">
<p>Vilborg Davíðsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir spjalla um tilurð
nýjustu bókar Vilborgar um landnámskonuna Auði djúpúðgu. Vilborg sýnir
slæður frá sögusviði bókarinnar á Bretlandseyjum og myndir tengdar
heimildavinnunni.<br>
</p>
<p>Hér er um að ræða sögulega skáldsögu sem segir frá viðburðarríkri
ævi Auðar djúpúðgu Ketilsdóttur í Suðureyjum, á eynni Mön og skipavirki
víkinga í Dyflinni á Írlandi. Lítið er til af heimildum um líf Auðar og
því verður
Vilborg að skálda í eyðurnar. Líkt og með fyrri sögulegar skáldsögur
Vilborgar liggur geysimikil rannsóknarvinna að baki þessari.</p>
</div>
</body>
</html>