<div align=center><font size=4 face="Calibri"><b>Leiðsögn um sýninguna
</b></font>
<br><font size=5 face="Calibri"><b><i>Ævispor – útsaumsverk Guðrúnar Guðmundsdóttur</i></b></font>
<br>
<br><font size=2 face="Calibri"><b>Þriðjudaginn 9. febrúar mun Þóra Kristjánsdóttir
listfræðingur og annar sýningarhöfunda veita leiðsögn um sýninguna <i>Ævispor
– útsaumsverk Guðrúnar Guðmundsdóttur. </i>Leiðsögnin hefst kl. 12:05
fyrir framan Bogasal Þjóðminjasafnsins. Leiðsögnin er hluti af hádegisfyrirlestraröð
safnsins, en í vor verður fjallað um íslenska hannyrðahefð í fortíð og
nútíð. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.</b></font>
<p><img src=cid:_1_0454928404548E8400475209002576C1></div>
<br><font size=2 face="Calibri">Á sýningunni <i>Ævispor </i>má sjá útsaumsverk
Guðrúnar sem hún hefur unnið með gömul handrit og forn útsaumuð klæði að
fyrirmynd. Verk Guðrúnar hafa sterka skírskotun í arf og þjóðlegar hefðir
Íslendinga. Þau eru dæmi um hvernig íslenskar konur í nútímanum nýta sér
menningararfinn og sýna vel hvernig hefð og nýsköpun fara saman. Sýningin
er liður í þeirri stefnu safnsins að endurspegla samtímann og tengsl
hans við gamlar hefðir. </font>
<div align=center>
<br></div>
<br><font size=2 face="Calibri">Með bestu kveðju,</font>
<br><font size=2 face="Calibri">Helga Vollertsen</font>
<br><font size=2 face="Calibri">Kynningarstjóri</font>
<br><font size=2 face="Calibri">Þjóðminjasafni Íslands</font>
<br><font size=2 face="Calibri">v/Suðurgötu</font>
<br><font size=2 face="Calibri">101 Reykjavík</font>
<br><font size=2 face="Calibri">s. 5302222/gsm 8242039</font>