<div align=center>
<br><font size=5 face="Calibri"><b>Íslandsmeistaramótið í Hrútaspili</b></font>
<p><font size=4 face="Calibri"><b>Sunnudaginn 13. desember verður Íslandsmeistaramótið
í Hrútaspilinu haldið í Þjóðminjasafni Íslands.</b></font>
<p><img src=cid:_1_088BEB64088BE93C004783F600257689></div>
<p><font size=2 face="Calibri">Mótið hefst klukkan 14. Allir geta tekið
þátt, en skilyrði er þó að eiga nýja Hrútaspilið. Spilið verður til sölu
í safnbúð Þjóðminjasafnsins. Áhugasamir þátttakendur þurfa að mæta
í Þjóðminjasafnið og skrá sig til leiks fyrir klukkan 14.</font>
<br>
<br><font size=2 face="Calibri">Keppt verður í riðlum þar sem tveir "stangast
á" í einu og heldur sigurvegarinn síðan áfram í næsta riðil.</font>
<br>
<br><font size=2 face="Calibri">Sigurvegarinn verður sæmdur Hrútabeltinu
og fær viðhafnarútgáfu af Hrútaspilinu 2009-2010.</font>
<br>
<br><font size=2 face="Calibri">Með bestu kveðju,</font>
<br><font size=2 face="Calibri">Helga Vollertsen</font>
<br><font size=2 face="Calibri">Kynningarstjóri</font>
<br><font size=2 face="Calibri">Þjóðminjasafni Íslands</font>
<br><font size=2 face="Calibri">v/Suðurgötu</font>
<br><font size=2 face="Calibri">101 Reykjavík</font>
<br><font size=2 face="Calibri">s. 5302222/gsm 8242039</font>