<br><font size=2 face="sans-serif">Kæri viðtakandi, </font>
<p><font size=2 face="sans-serif">Í tilefni af opnun sýningarinnar <i>Ása
Wright – frá Íslandi til Trinidad</i> býður Þjóðminjasafn Íslands og
Forlagið þér til móttöku laugardaginn 28. nóvember 2009 kl. 15 í forsal
á 2. hæð safnsins. </font>
<p><font size=2 face="sans-serif">Á sýningunni getur að líta hluta þeirra
gripa sem Ása gaf safninu á 7. áratug síðustu aldar. Margir gripanna hafa
ekki verið sýndir áður. </font>
<p><font size=2 face="sans-serif">Af sama tilefni verður nýútkominni ævisögu
Ásu einnig fagnað en Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur hefur ritað bókina
<i>Kona þriggja eyja</i> um ævi Ásu og kom hún út hjá Forlaginu nýlega.
Inga Dóra mun segja frá aðdragandanum að gjöf Ásu til Þjóðminjasafnsins
og kynna bók sína.</font>
<p><font size=2 face="sans-serif">Með bestu kveðju,</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Helga Vollertsen</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Kynningarstjóri</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Þjóðminjasafni Íslands</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">v/Suðurgötu</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">101 Reykjavík</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">s. 5302222/gsm 8242039</font>