<div class="gmail_quote"><div><div></div><div class="h5"><div class="gmail_quote"><div><div><div class="gmail_quote"><div><div></div><div><div class="gmail_quote"><div><div></div><div><div class="gmail_quote"><div><div></div>
<div><div class="gmail_quote"><div><div></div>
<div>
<div class="gmail_quote">
<p>Dr. Alaric Hall flytur erindiđ <b>The Earliest History of Elve</b><b>s</b> ţar sem hann fjallar um elstu
heimildir sem til eru um álfatrú hjá germönskum og norrćnum ţjóđum. <b>Hefst klukkan 17:15 fimmtudaginn 17. september
í stofu 101 í Odda.</b> Fyrirlesturinn verđur fluttur á ensku. Ađgangur er
ókeypis og öllum heimill. </p>
<p></p>
<p>Dr. Alaric Hall mun skođa bćđi enskar og norrćnar heimildir sem
tengjast álfatrú til forna. Í fyrirlestrinum mun hann fjalla um birtingarmyndir
álfanna í heiđinni trú og fara yfir hvađa áhrif kristnitakan hafđi á viđhorf
til álfanna. Einnig mun hann útskýra hvađ rannsóknir á álfatrú geta sagt okkur almennt
um forn samfélög og horfna menningarheima. Alaric mun svo tćpa á ţví hvađa
ađferđafrćđi skuli beita ţegar ritađar heimildir eru notađar til ađ varpa ljósi
á forn trúarviđhorf og samskipti ólíkra samfélagshópa. Fyrirlesturinn byggir á
bók hans frá árinu 2007,<i> Elves in Anglo-Saxon England</i>. Erindiđ er á
vegum<span lang="IS"> Félags ţjóđfrćđinga á Íslandi
í samstarfi viđ Háskóla Íslands.</span></p>
<p>Alaric Hall kennir miđaldafrćđi viđ Háskólann í Leeds.
Rannsóknarsviđ hans liggja í flestu sem tengist Bretlandi og Skandinavíu á
tímabilinu 500 – 1650. Nánar er hćgt ađ lesa um Alaric og rannsóknir hans á
vefsíđunni <a href="http://www.alarichall.org.uk/" target="_blank">http://www.alarichall.org.uk/</a></p></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div></div><br>
-- <br>___________________<br>Félag ţjóđfrćđinga á Íslandi<br><a href="http://www.akademia.is/thjodfraedingar">www.akademia.is/thjodfraedingar</a><br><a href="mailto:thjodfraedingar@gmail.com">thjodfraedingar@gmail.com</a><br>