<!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
</head>
<body bgcolor="#ffffff" text="#000000">
<div align="center"><big><big><br>
Ímyndir Íslands<br>
</big></big><br>
<b>Miðvikudagur 21. janúar kl. 20:00-22:00</b><br>
<br>
ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4. hæð<br>
<br>
<big><big><i><br>
</i><b><i>Hversdagsvald: Matur, drykkur og ímyndir</i><br>
<br>
</b></big></big><b>Þátttakendur: </b>Hildigunnur Ólafsdóttir, Kristinn
Schram.<br>
<b>Athugasemdir og viðbrögð: </b>Ármann Jakobsson<br>
<b>Fundarstjóri: </b>Ólöf Gerður Sigfúsdóttir.<br>
<br>
Hversdagsvald - matur, drykkur og ímyndir<br>
<br>
"Þjóðlegar" veitingar í fundarhléi<br>
</div>
<pre wrap="">
</pre>
<div align="center">Hildigunnur Ólafsdóttir, dr. í afbrotafræði,
fjallar um vel þekktar ímyndir <br>
af áfengisneysluvenjum Íslendinga og tilhneiginguna til að skapa þeim <br>
sérstöðu. Ennfremur verður rætt um hvernig þessar ímyndir hafa verið
notaðar <br>
sem tæki til aðgreiningar þjóðfélagshópa, til að réttlæta nýja siði og
í <br>
áfengistengdri ferðamennsku. Þá verður gerð grein fyrir því hvernig þær
<br>
birtast í áfengispólitískri stefnumótun.<br>
<br>
Með hliðsjón af rannsókum sínum meðal Íslendinga erlendis mun Kristinn <br>
Schram, þjóðfræðingur og forstöðumaður Þjóðfræðistofu, fjalla um það
hvernig <br>
íslenskar matarhefðir eru iðkaðar og leiknar bæði á mannamótum og í <br>
fjölmiðlum. Varpað verður ljósi á það baksvið ímynda af framandi og <br>
sérvitri þjóð á norðurhjara sem viðhaldið er í hnattrænum fjölmiðlum og
<br>
sögulegum skírskotunum. Sjónum verður beint að því hvernig Íslendingar
hafa <br>
tekið þessar ímyndir í sínar hendur í þverþjóðlegum samskiptum. Tekin
verða <br>
dæmi af samskiptum íslenskra námsmanna erlendis við heimamenn sem og <br>
útrásarvíkingana svokölluðu og þau skoðuð í ljósi hversdagslegrar <br>
valdabaráttu og íroníu.<br>
<br>
<br>
<br>
</div>
</body>
</html>