<br><font size=3><b>Katrín Elvarsdóttir og Pétur Thomsen: Leiðsögn um Endurkast
25. maí kl. 14</b><br>
</font><font size=3 face="Times New Roman"><br>
Framlag Þjóðminjasafnsins til Listahátíðar 2008 er ljósmyndasýningin <b>Endurkast</b>,
samsýning átta íslenskra ljósmyndara, þeirra Báru Kristinsdóttur, Braga
Þórs Jósefssonar, Einars Fals Ingólfssonar, Ívars Brynjólfssonar, Katrínar
Elvarsdóttur, Péturs Thomsen, Spessa og Þórdísar Ágústsdóttur.</font><font size=3>
<br>
</font><font size=3 face="Times New Roman"><b><br>
Næstkomandi sunnudag, 25. maí</b>, munu tveir ljósmyndaranna,
<b>Katrín Elvarsdóttir og Pétur Thomsen</b>, spjalla við sýningargesti
um ljósmyndir sínar. Leiðsögnin verður<b> í Myndasal Þjóðminjasafnsins
</b>og hefst <b>kl. 14.</b></font><font size=3> <br>
</font><font size=3 face="Times New Roman"><b><br>
Leiðsögn næstu sunnudaga:</b></font><font size=3> </font><font size=3 face="Times New Roman"><br>
1. júní kl. 14: Þórdís Ágústsdóttir og Einar Falur Ingólfsson</font><font size=3>
</font><font size=3 face="Times New Roman"><br>
8. júní kl. 14: Bára Kristinsdóttir og Ívar Brynjólfsson.</font><font size=3>
<br>
</font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Sýningunni Endurkast er ætlað að varpa ljósi á stöðu ljósmyndunar í íslenskri
myndlist og skoða viðfangsefni og nálgun ljósmyndara sem hafa unnið með
ljósmyndun sem listmiðil. Sýningin er unnin í samstarfi við FÍSL / Félag
íslenskra samtímaljósmyndara og er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2008.
Sýningarstjóri er Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir.</font><font size=3> </font><font size=2 face="sans-serif"><br>
Sýningunni fylgir <b>vegleg sýningarbók </b>með viðtölum Sigrúnar Sigurðardóttur
sagnfræðings við ljósmyndarana. Ritstjórar eru Inga Lára Baldvinsdóttir
og Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir.</font><font size=3 face="Times New Roman">
</font><font size=2 face="sans-serif">Sýningin stendur til 14. september.</font><font size=3>
</font>