<br><font size=3 face="Times New Roman">MÁLÞING UM STÖÐU ÍSLENSKRAR SAMTÍMALJÓSMYNDUNAR</font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman">Þjóðminjasafn Íslands stendur fyrir
málþingi um stöðu íslenskrar samtímaljósmyndunar </font>
<br><font size=3 face="Times New Roman">í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns
Íslands laugardaginn 17. maí n.k. kl. 11-15.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman">Dagskrá:</font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>11.10 Annette Rosengren, safnvörður
við Nordiska Museet í Stokkhólmi: </b></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><i>EKODOK -90, ett svenskt projekt
1990-91 för frilansfotografer, skrivare och museer.</i></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman">&nbsp;</font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>12.10 Linda Ásdísardóttir íslenskufræðingur
og safnvörður við Byggðasafn Árnesinga:</b> </font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><i>Eru þetta Íslendingar? </i></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman">Bornar eru saman ljósmyndabækurnar,
<i>Íslendingar</i> með ljósmyndum Sigurgeirs Sigurjónssonar og <i>Rætur
rúntsins</i> eftir hollenska ljósmyndarann Rob Hornstra. Persónusköpun
beggja ljósmyndara byggist á tengingu manns við umhverfi sitt. &nbsp;Hvað
gerist þegar náttúran er afmáð úr persónuleika Íslendings?</font>
<br>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>12.40 Hádegishlé</b></font>
<br>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>13.10 Sigurjón Baldur Hafsteinsson
mannfræðingur: </b></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><i>Gardínustangir og kleinur: Af
óánægju fréttaljósmyndara.</i></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman">Íslenskir blaðaljósmyndarar hafa
lýst óánægju sinni með stöðu ljósmyndunar á íslenskum &nbsp;fjölmiðlum
í dag. Farið er yfir gagnrýni þeirra og staða fréttaljósmyndunar skoðuð.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>13.45 Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur
og styrkþegi í rannsóknarstöðu Kristjáns Eldjárns </b></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>við Þjóðminjasafn Íslands :
</b></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><i>Heimilisleysi og búferlaflutningar.
</i></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman">Hver er staður ljósmynda innan
íslenskrar sjónlistasögu? Hvörf, tilfærslur og skörun í sambandi ljósmynda
og myndlista í samtímanum.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>14.20 Hjálmar Sveinsson blaðamaður:
</b></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><i>Landið og samfélagið eins og
það endurspeglast í ljósmyndabókum. </i></font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>14.50 Margrét Hallgrímsdóttir
þjóðminjavörður:</b></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><i>Fyrsta verkefnaráðning Þjóðminjasafns
Íslands í samtímaljósmyndun.</i></font>