<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN">
<HTML><HEAD>
<META http-equiv=Content-Type content="text/html; charset=iso-8859-1">
<META content="MSHTML 6.00.2900.3243" name=GENERATOR>
<STYLE></STYLE>
</HEAD>
<BODY bgColor=#ffffff>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Heil og sæl, </FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>hér að neðan fylgir texti auglýsingar þar sem 
auglýst er eftir forstöðumanni fyrir nýtt fræðasetur á Hólmavík á sviði 
þjóðfræði&nbsp;sem kallað er Þjóðtrúarstofa. Stendur Strandagaldur ses á bak við 
verkefnið, en það fyrirtæki er þekktast fyrir uppbyggingu Galdrasýningar á 
Ströndum. </FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Þjóðtrúarstofan hyggur á&nbsp;mikla landvinninga og 
verkefnavinnu á sviði miðlunar, skráningar&nbsp;og rannsókna, ásamt uppbyggingu 
mennta- og menningartengdrar ferðaþjónustu í samvinnu við fjölda 
aðila.&nbsp;Forstöðumaður mun móta starfsemi stofunnar að miklu leyti, 
en&nbsp;ýmsar hugmyndir og verkefni eru líka komin nálægt byrjunarreit. Hér er 
um að ræða mjög spennandi stöðu og ætlunin er síðan að ráða í fleiri stöður hjá 
Þjóðtrúarstofu&nbsp;strax á þessu ári í samráði við nýjan forstöðumann. Í 
framtíðinni er hugmyndin að Þjóðtrúarstofa verði 3-5 manna vinnustaður á 
Hólmavík þar sem starfsmenn&nbsp;hafa háskólamenntun í þjóðfræði eða skyldum 
greinum. Umsóknarfrestur er til 3. mars. </FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Bestu kv. </FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Jón Jónsson,</FONT>&nbsp;<FONT face=Arial 
size=2>þjóðfræðingur á Ströndum </FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>og menningarfulltrúi Vestfjarða. </FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2><STRONG>Forstöðumaður Þjóðtrúarstofu á 
Ströndum</STRONG></FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Strandagaldur ses óskar eftir að ráða forstöðumann 
Þjóðtrúarstofu á Ströndum. Um er að ræða nýtt fræðasetur á Hólmavík á sviði 
þjóðfræði sem forstöðumaður tekur þátt í að móta og þróa. Stefnt er að 
ráðningu&nbsp;fleiri starfsmanna strax á þessu ári í náinni samvinnu við 
forstöðumann.</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>VERKEFNI</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Helstu&nbsp;verkefni Þjóðtrúarstofu eru rannsóknir 
og miðlun menningararfsins í samvinnu við fjölda ólíkra aðila, mennta- og 
menningarstofnanir. Þá er unnið að uppbyggingu menningar- og menntatengdrar 
ferðaþjónustu, skráningarverkefnum tengdum þjóðfræði og sagnfræði, 
námskeiðahaldi og kennslu og umsjón höfð með upplýsingamiðstöð um íslenska 
þjóðtrú.</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>HÆFNI OG MENNTUN</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>- Meistarapróf í þjóðfræði eða skyldum greinum<BR>- 
Stjórnunar- og skipulagshæfileikar<BR>- Góð tungumála- og tölvukunnátta<BR>- 
Drifkraftur og frumkvæði<BR>- Úthald til að fylga verkefnum til enda<BR>- Lipurð 
í samskiptum, sveigjanleiki og metnaður</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>UMSÓKNARFRESTUR</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Umsóknarfrestur er til 3. mars 2008. Umsóknum skal 
skilað til Strandagaldurs ses, Höfðagata 8-10, 510 Hólmavík. Nánari upplýsingar 
eru gefnar í netfanginu <A href="">galdrasyning@holmavik.is</A> og síma 
891-7372.</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT>&nbsp;</DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2><EM>Hólmavík er stærsta kauptún á Ströndum í 
sveitarfélagi með um 500 íbúa. Á staðnum er fyrirmyndar grunnskóli, nægt 
leikskólapláss og góð íþróttaaðstaða. Menningar- og félagslíf á staðnum er með 
miklum ágætum og stöðugleiki í atvinnulífi. Einstök náttúra og fjölbreytt 
útivistartækifæri einkenna Strandir.</EM></FONT></DIV></DIV></BODY></HTML>