<!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
</head>
<body bgcolor="#ffffff" text="#000000">
<big><big><b><span lang="IS"><span style="font-weight: bold;"><span
style="font-weight: bold;">Miðvikudagsseminar Reykjavíkurakademíunnar
17. okt.<br>
<br>
<span style="font-weight: bold;"></span></span></span></span></b><big><big><span
lang="IS"><font size="2"><big><big>
Á Miðvikudagsseminari RA, í hádeginu 17. október n.k. munu Þorsteinn
Antonsson og María Anna Þorsteinsdóttir kynna bókina <span
style="font-style: italic;">Fyrstu sögur </span>sem hefur að geyma
útgáfu þeirra á sögum frá 18. og 19 öld.
</big></big></font></span></big></big></big></big><big><big><b><span
lang="IS"><span style="font-weight: bold;"><span
style="font-weight: bold;"><br>
</span></span></span></b><span lang="IS"><font size="2"></font></span></big></big><big><big><span
lang="IS"><font size="2"><br>
<br>
<big><big>Seminarið hefst kl. 12.05 - allir velkomnir.</big></big><br>
</font></span><b><span lang="IS"><span style="font-weight: bold;"><span
style="font-weight: bold;"></span><br>
</span></span></b><font style="font-weight: bold;" size="2"><span
lang="IS"></span></font></big></big>
<p><span lang="IS">Út er<i> </i>komin<i> Víðferlissaga </i><span> </span>Eiríks
Björnssonar. Höfundur greinir frá
ferðum sínum til Indlands og Kína á árunum næstu fyrir 1770. Einnig er
komin út
frá sama tíma<i> Sagan af Níels eldra og Níels yngra,</i>
sjóferðarævintýri til
hins fjarlæga lands Frýgíu. Einnig <i>Sagan af Árna ljúflingi yngra</i>
eftir
Jón Espólín, frá því um 1830, ein af fyrstu skáldsögunum eftir
Íslending. Svo
og frá níunda áratug 19. aldar skáldsaga Skúla Bergþórssonar um <i>Eirík
Loftsson
og Jón Geirmundarson</i>. Enginn nefndra sagna hefur komið út áður.
Ofannefndar
sögur eru allar gefnar út saman í bók undir heitinu <i>Fyrstu sögur. </i>Umsjónarmenn
útgáfunnar eru Þorsteinn Antonsson og María Anna Þorsteinsdóttir, hinir
sömu og
gáfu Ólandssögu Eiríks Laxdals út fyrr á árinu. Í bókarlok er ritgerð
Ólafs
Davíðssonar þjóðsagnasafnara og fræðimanns, <i>Bókmenntir kvenna, </i>frá
því
um 1880, gamansöm og nútímaleg frásögn af framlagi kvenna til
heimsbókmenntanna
fram á tíð höfundarins. Ritgerð Ólafs hefur til þessa verið allsendis
óþekkt.</span></p>
</body>
</html>