<FONT face="Default Sans Serif,Verdana,Arial,Helvetica,sans-serif" size=2><H1><BDO id=ART:Title prompt="Title" collection="Article">Fornleifarannsóknir í Reykholti</BDO></H1><DIV class=summary><BDO id=ART:Summary prompt="Summary" collection="Article" EntryType="html"><P></P><P><IMG alt="Þrjár kistur fundnar í kirkjuskipi við fornleifarannsókn í Reykholti" src="http://www.thjodminjasafn.is/media/rannsoknir/small/Trjar-kistur-fundnar-i-kirk.jpg"></P><P>Snorrastofa stendur fyrir opnum fyrirlestri um fornleifarannsóknir í Reykholti þriðjudaginn <STRONG>28. ágúst næstkomandi kl. 20.30 </STRONG>í Bókhlöðusal stofnunarinnar. Guðrún Sveinbjarnardóttir, fornleifafræðingur, mun fjalla um uppgröftinn á hinu forna kirkjustæði Reykholts, en erindið er liður í röð Fyrirlestra í héraði.</P><P><P>Fornleifauppgrefti í Reykholti lauk nú í sumar, en hann hefur vakið mikla athygli, enda afar áhugaverður. Árangur rannsóknanna hefur verið mikill og í ljós hefur komið fjöldi merkilega minja, ekki hvað síst í þeim kirkjugrunni, sem lokið var við að grafa upp í júní síðastliðinn. </P></BDO></DIV><BDO id=ART:Article prompt="Article" collection="Article" EntryType="html"><P>Framundan er framhald á úrvinnslu <A href="http://www.thjodminjasafn.is/rannsoknir/yfirstandandi_rannsoknir/nr/647" target=blank><FONT color=#800080>rannsóknanna í Reykholti</FONT></A>, bæði á bæjarhólnum og kirkjustæðinu, og er áætlað að sú vinna muni taka í það minnsta þrjú ár.</P><P>Guðrún Sveinbjarnardóttir er verkefnisstjóri þeirra fornleifarannsókna, sem fram hafa farið í Reykholti á síðastliðnum árum á vegum Þjóðminjasafns Íslands, þ.e. frá 1987 til 1989 og síðan frá 1998 til 2007. Hún lauk M. Phil.-prófi frá University College London árið 1975 og doktorsprófi frá Háskólanum í Birmingham á Englandi árið 1987. Titill doktors-ritgerðarinnar er "Settlement patterns in medieval and post-medieval Iceland: an interdisciplinary study" og eins og titillinn gefur til kynna hefur Guðrún sérhæft sig í þróun byggða með rannsóknum á eyðibýlum. Ritgerðin var gefin út á Englandi árið 1992 með titlinum Farm abandonment in medieval and post-medieval Iceland: an interdisciplinary study. Meðal annarra fjölmargra ritsmíða hennar eru bækurnar Rannsókn á Kópavogsþingstað, sem kom út árið 1986, og Leirker á Íslandi, sem Þjóðminjasafn Íslands gaf út árið 1997.</P><P>Fyrirlesturinn verður sem fyrr segir fluttur næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20.30, en þá gefst fólki einstakt tækifæri til að spyrja Guðrúnu um gang rannsóknanna. Aðgangseyrir er 500 kr. og eru allir sem tök hafa á eindregið hvattir til þess að koma. Boðið verður upp á veitingar.</P><P>Framundan er framhald á úrvinnslu rannsóknanna í Reykholti, bæði á bæjarhólnum og kirkjustæðinu, og er áætlað að sú vinna muni taka í það minnsta þrjú ár.</P><P>Guðrún Sveinbjarnardóttir er verkefnisstjóri þeirra fornleifarannsókna, sem fram hafa farið í Reykholti á síðastliðnum árum á vegum Þjóðminjasafns Íslands, þ.e. frá 1987 til 1989 og síðan frá 1998 til 2007. Hún lauk M. Phil.-prófi frá University College London árið 1975 og doktorsprófi frá Háskólanum í Birmingham á Englandi árið 1987. Titill doktors-ritgerðarinnar er "Settlement patterns in medieval and post-medieval Iceland: an interdisciplinary study" og eins og titillinn gefur til kynna hefur Guðrún sérhæft sig í þróun byggða með rannsóknum á eyðibýlum. Ritgerðin var gefin út á Englandi árið 1992 með titlinum Farm abandonment in medieval and post-medieval Iceland: an interdisciplinary study. Meðal annarra fjölmargra ritsmíða hennar eru bækurnar Rannsókn á Kópavogsþingstað, sem kom út árið 1986, og Leirker á Íslandi, sem Þjóðminjasafn Íslands gaf út árið 1997.</P><P>Fyrirlesturinn verður sem fyrr segir fluttur næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20.30, en þá gefst fólki einstakt tækifæri til að spyrja Guðrúnu um gang rannsóknanna. Aðgangseyrir er 500 kr. og eru allir sem tök hafa á eindregið hvattir til þess að koma. Boðið verður upp á veitingar.</P><P>&nbsp;</P><P><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">Bergur Þorgeirsson <BR></FONT></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">forstöðumaður <BR></FONT></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">Snorrastofu í Reykholti <BR></FONT></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">320 Reykholti <BR></FONT></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">Sími: 433 8000 <BR></FONT></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">Farsími: 893 1492 <BR></FONT></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">Heimasími: 435 1525 <BR></FONT></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">Heimasíða: </FONT><A href="http://www.snorrastofa.is/" target=blank><FONT face="Default Serif,Times New Roman,Times,serif">www.snorrastofa.is </FONT></A><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P>&nbsp;</P></BDO></FONT>