<HTML><BODY style="word-wrap: break-word; -khtml-nbsp-mode: space; -khtml-line-break: after-white-space; "><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; "><B>Fjör í Flóanum</B></DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; ">24- 27 júní (Hvítasunnuhelgi) Ullarvinnslan Þingborg í gamla samkomuhúsinu við þjóðveg 1 í miðjum Flóanum.</DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; font: normal normal normal 12px/normal Helvetica; min-height: 14px; "><BR></DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; "><B>Alla helgina</B> verður opið frá 13 til 18. Nú stendur yfir sýning á færeyskum ullarvörum sem Þingborgarkonur keyptu í ferð kirkjukórs Hraungerðis þangað. Langþráðarkeppnin er haldin eins og í fyrra og metið er nú 41.66 metrar úr 2 grömmum af ull.</DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; "><B>Fimmtudag</B> er árlegur ókeypis skiptimarkaður á vorplöntum – hægt er að koma með yfirfljótanlegar sáðplöntur, stiklinga eða blómkekki og fá eitthvað annað í staðinn. Kynningarpakkar á lífrænu grænmeti frá Akri verða til sölu og áskriftarþjónusta þeirra kynnt.</DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; "><FONT class="Apple-style-span" color="#DC453C"><B>Föstudag verður umræðuhópur frá kl 16-18, í áframhaldi sögunnar af Skotmannshól í fyrra, og reifað hvernig þau Hildur og Örn í Vælugerði hafi verið klædd. Jörmundur Reykjavíkurgoði og áhugafólk um klæðnað á víkingatímanum mæta. Almenningi er gefinn kostur á að koma og fylgjast með umræðunum.</B></FONT></DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; font: normal normal normal 12px/normal Helvetica; min-height: 14px; "><BR></DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; ">Hildur Hákonardóttir (símar 482 2190 - 849 8467)</DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; font: normal normal normal 12px/normal Helvetica; min-height: 14px; "><BR></DIV><DIV style="margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; ">Sigurjón Jóhannsson leikmyndateiknari og Sigrún Shanko sem vinnur að búningagerð fyrir Njálusetrið verða meðal gesta. ÞIngborgarkonur hafa tengt sig Skotmannshól og þeim atburðum sem gerðust í Flóanum og segir frá í Landnámu og Flóamannasögu og fengið bændur til að segja fram munnmælasögur af víginu. I fyrra fylgdum við eftir hinu fræga bogskoti og Bergsteinn Gissurarson skaut af langboga sínum af hólnum. Í ár snúum við okkur að klæðnaðinum. </DIV></BODY></HTML>