<div align=center>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>Fundaröð um kvikmyndir og sjónvarp</b></font></div>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían
stendur fyrir fundum á föstudögum í hádeginu (kl. 12-13) þar sem fjallað
verður um kvikmyndir og sjónvarp. Fundirnir verða haldnir hálfsmánaðarlega
í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og verður sá fyrsti n.k. föstudag
13. apríl:</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Föstudaginn 13. apríl:</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>AF BÓK Í BÍÓ</b></font>
<br><font size=3 face="Verdana">Baltasar Kormákur leikstjóri fjallar um
kvikmynd sína Mýrina. </font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Föstudaginn 27. apríl:</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>HVERJIR SJÁ ÍSLENSKAR KVIKMYNDIR?</b></font>
<br><font size=3 face="Verdana">Anna María Karlsdóttir framleiðandi fjallar
um markað fyrir íslenskar kvikmyndir.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Föstudaginn 11. maí:</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>AРDREPA MANN</b></font>
<br><font size=3 face="Verdana">Björn B Björnsson leikstjóri fjallar um
kvikmynd sína Kalda slóð.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Föstudaginn 25. maí:</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>DAGSKRÁRSTEFNA SJÓNVARPSINS</b></font>
<br><font size=3 face="Verdana">Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri Sjónvarpsins
fjallar um dagskrárstefnu hins nýja fyrirtækis.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Fundirnir hefjast stundvíslega kl 12 á
því að framsögumenn flytja hálftíma erindi en að því loknu gefst tækifæri
til fyrirspurna og umræðna en fundunum lýkur kl 13. &nbsp;Fundirnir eru
öllum opnir og aðgangur er ókeypis.</font>
<br>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>Nánari upplýsingar gefa:</b></font>
<br><font size=3 face="Verdana">Anna María Karlsdóttir, 847 3330</font>
<br><font size=3 face="Verdana">Ásgrímur Sverrisson, 861 9126</font>
<br><font size=3 face="Verdana">Björn B Björnsson, 696 6660</font>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br><font size=2 face="sans-serif">Bestu kveðjur / Best regards</font>
<br><font size=2 face="sans-serif"><i>Rúna K. Tetzschner</i></font>
<br><font size=2 face="sans-serif">kynningarstjóri / Public Relation Manager</font>
<br><font size=4 face="Monotype Corsiva">Þjóðminjasafn Íslands / National
Museum of Iceland</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Suðurgötu 41 - 101 Reykjavík</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">fars. <b>824-2039</b>, s. 530-2222 eða
5302248</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">netf. runa@thjodminjasafn.is</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">veff. http://www.thjodminjasafn.is</font>