<div align=center>
<p><font size=4 face="Times New Roman">Vandaðar fermingargjafir í safnbúð
Þjóðminjasafnsins</font></div>
<p><font size=3 face="Times New Roman">Á Þjóðminjasafni Íslands er einkar
vel hugsað um gesti og þar er </font><a href=http://www.thjodminjasafn.is/fyrirsafngesti/><font size=3 color=blue face="Times New Roman"><u>vönduð
og skemmtileg safnbúð</u></font></a><font size=3 face="Times New Roman">
með úrvali sérhannaðra minjagripa, fallegum listmunum og vönduðum sérfræðiritum,
rannsókna- og sýningabókum. Vörur safnbúðarinnar eru tilvaldar gjafir jafnt
fyrir börn sem fullorðna og bækurnar henta vel fyrir fermingarbörn. Má
þar nefna sígildar bækur Þjóðminjasafnsins eins og </font><a href=http://www.thjodminjasafn.is/umsafnid/utgafathjodmidnasafns/><font size=3 color=blue face="Times New Roman"><u>Hlutaveltu
tímans</u></font></a><font size=3 face="Times New Roman">, einnig Gersemar
og þarfaþing, Kuml og haugfé og Hundrað ár í Þjóðminjasafni.</font>
<p><font size=3 face="Times New Roman">Aðrar bækur eru einnig fáanlegar,
svo sem Passíusálmar Hallgríms Péturssonar með myndum Barböru Árnason,
bæði svört og hvít, Íslendingasögur I-III - og síðast en ekki síst bók
sem allir ættu að eignast Ísland framandi land eftir Sumarliða Ísleifsson.
Hún býðst á sérstöku tilboðsverði í nokkra daga, kr. 940.- en kostaði áður
4.680,-</font>
<p>
<br><font size=2 face="sans-serif">Bestu kveðjur / Best regards</font>
<br><font size=2 face="sans-serif"><i>Rúna K. Tetzschner</i></font>
<br><font size=2 face="sans-serif">kynningarstjóri / Public Relation Manager</font>
<br><font size=4 face="Monotype Corsiva">Þjóðminjasafn Íslands / National
Museum of Iceland</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Suðurgötu 41 - 101 Reykjavík</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">fars. <b>824-2039</b>, s. 530-2222 eða
5302248</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">netf. runa@thjodminjasafn.is</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">veff. http://www.thjodminjasafn.is</font>