<HTML><BODY style="word-wrap: break-word; -khtml-nbsp-mode: space; -khtml-line-break: after-white-space; "><DIV style="text-align: center;margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; "><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Arial" size="4"><SPAN class="Apple-style-span" style="font-size: 13.5px;">Ráðstefnan Frændafundur 6</SPAN></FONT></DIV><DIV style="text-align: auto;margin-top: 5px; margin-right: 0px; margin-bottom: 5px; margin-left: 0px; "><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"> </FONT><BR class="khtml-block-placeholder"></DIV><P style="margin: 5.0px 0.0px 5.0px 0.0px"><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">Hugvísindadeild Háskóla Íslands og Fróðskaparsetur Føroya efna til ráðstefnu, Frændafundar, hinnar sjöttu, sem þessir aðilar halda sameiginlega, í Þórshöfn 26.–27. júní 2007. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis efni, sem varða Færeyjar og Ísland. Fyrstu fimm ráðstefnurnar voru haldnar í Reykjavík 1992, í Þórshöfn 1995, í Reykjavík 1998, í Þórshöfn 2001 og í Reykjavík 2004. Í kjölfar þeirra allra voru gefin út ráðstefnurit, sem bera aðaltitlana </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"><I>Frændafundur </I></FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">(1993), </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"><I>Frændafundur 2 </I></FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">(1997), </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"><I>Frændafundur 3</I></FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"> (2000), </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"><I>Frændafundur 4 </I></FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">(2002) og </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"><I>Frændafundur 5 </I></FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">(2005).</FONT></P><P style="margin: 5.0px 0.0px 5.0px 0.0px"><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"> </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">Gert er ráð fyrir, að á ráðstefnunni verði haldnir nokkrir stakir fyrirlestrar, sem fjalli um tengsl Færeyja og Íslands á einhverju tilteknu sviði eða feli í sér með öðrum hætti greinilega skírskotun til beggja landanna. Fyrirlestrar skulu fluttir annaðhvort á færeysku eða íslenzku. Fyrirlesarar verða beðnir að birta á tjaldi annaðhvort allan texta sinn eða öll meginatriði hans. Hver fyrirlestur á að taka um 20 mínútur.</FONT></P><P style="margin: 5.0px 0.0px 5.0px 0.0px"><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"> </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">Hér með er auglýst eftir stökum fyrirlestrum til flutnings á ráðstefnunni. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að láta í té stutta lýsingu á fyrirlestri sínum auk titils. Ekki er víst, að unnt verði að setja á dagskrá alla fyrirlestra, sem gerð er tillaga um. Reynt verður að fá fjárstuðning frá menntamálaráðuneytinu til að greiða flugfargjöld þeirra Íslendinga, sem flytja fyrirlestra á ráðstefnunni, en ekki er hægt að ábyrgjast, að slíkur fjárstuðningur fáist.</FONT></P><P style="margin: 5.0px 0.0px 5.0px 0.0px"><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"> </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">Umsóknir um að flytja fyrirlestra á ráðstefnunni skal senda formanni Færeyjanefndar hugvísindadeildar, Inga Sigurðssyni, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík, netfang:</FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"> </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">HYPERLINK "<A href="mailto:ingi@hi.is">mailto:ingi@hi.is</A>" </FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman"><SPAN class="Apple-style-span" style="text-decoration: underline;"><A href="mailto:ingi@hi.is">ingi@hi.is</A></SPAN></FONT><FONT class="Apple-style-span" color="#0000FF" face="Times New Roman">, ekki síðar en 1. febrúar 2007.</FONT></P><P style="margin: 5.0px 0.0px 5.0px 0.0px"><BR class="khtml-block-placeholder"></P></BODY></HTML>