<div align=center>
<br><font size=4 face="Arial"><b>Félag íslenskra fornleifafræðinga</b></font>
<br>
<br><font size=4 face="Arial">Dr. James Barrett heldur fyrirlestur um fornleifafræði:</font>
<br><font size=4 face="Arial">Quoygrew: Making a living in late Viking
Age and medieval Orkney.</font>
<br><font size=3 face="Arial">Quoygrew: Lífsviðurværi Orkneyinga á víkinga-
og miðöldum.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Arial">Opinn fyrirlestur í sal Þjóðminjasafns Íslands
</font>
<br><font size=3 face="Arial">sunnudaginn 26. nóvember 2006 kl.15:00 –
16:30.</font></div>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman">Dr. James Barrett starfar við fornleifafræðideild
háskólans í York á Englandi. Sérsvið hans er miðaldafornleifafræði og beinafræði
með sérstaka áherslu á Skotland á Víkingatímanum og hagkerfi og vistfræðisögu
veiðisamfélaga.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>Helstu áhugasvið James Barretts
eru:</b></font>
<br><font size=3 face="Symbol">· </font><font size=3 face="Times New Roman">Hagkerfisstjórnun
jaðarsamfélaga</font>
<br><font size=3 face="Symbol">· </font><font size=3 face="Times New Roman">Samfélög
er hafa viðurværi sitt af fiskveiðum</font>
<br><font size=3 face="Symbol">· </font><font size=3 face="Times New Roman">Aðferðafræði
í miðaldafornleifafræði</font>
<br><font size=3 face="Symbol">· </font><font size=3 face="Times New Roman">Mörk
víkingaaldar og miðalda í norður Evrópu</font>
<br><font size=3 face="Symbol">· </font><font size=3 face="Times New Roman">Efling
efnahags og verslunar með framleiðsluvörur, einkum þorsk og síld, í Evrópu
á miðöldum</font>
<br><font size=3 face="Symbol">· </font><font size=3 face="Times New Roman">Fólksflutningar
og tilvist á víkingatíma</font>
<br><font size=3 face="Symbol">· </font><font size=3 face="Times New Roman">Sætta
sundurleit vísindaleg, kennileg og söguleg viðmið innan fornleifafræðinnar</font>
<br>
<br><font size=3 face="Times New Roman"><b>Rannsóknarverkefni</b></font>
<br><font size=3 face="Times New Roman">James Barrett stjórnar fornleifauppgreftinum
á Quoygrew á Orkneyjum. Rannsóknin beinist að fornleifum frá víkingatíma
og miðöldum. James er í forsvari fyrir “Fishlab” rannsóknarstofuna í
háskólanum í York sem er þekkt fyrir fádæma gott samanburðabeinasafn sjávardýra
og rannsóknir á vistfræði og sjávarfangi á sögulegum og forsögulegum tíma.
James Barrett stjórnar umhverfisþætti fornleifarannsóknarinnar á Kaupangi
í Noregi sem háskólinn í Ósló stendur fyrir. Sem stendur er hann að skrifa
bók fyrir háskólaútgáfuna í Edinborg um Skotland á víkingatímanum. Þá stjórnar
James nýju þriggja ára rannsóknarverkefni sem fjármagnað er af Leverhumesjóðnum.
Beinist verkefnið að upphafi og eflingu fiskveiða á miðöldum þar sem beitt
er dýrabeina- og samendalíffræðilegum aðferðum. Sjá nánar http://www.york.ac.uk/depts/arch/staff/Barrett.htm</font>
<br>
<br><tt><font size=2><b>Opinn fyrirlestur á vegum Félags íslenskra fornleifafræðinga
og Þjóðminjasafns Íslands.</b></font></tt>
<br>
<br><tt><font size=2><b>Allir velkomnir, </b></font></tt>
<br>
<br>
<br><font size=2 face="sans-serif">Ragnheiður Traustadóttir, fornleifafræðingur<br>
stjórnandi Hólarannsóknarinnar<br>
</font><font size=2 color=blue face="sans-serif">www.holar.is/holarannsoknin</font><font size=2 face="sans-serif"><br>
rannsóknarsvið<br>
Þjóðminjasafn Íslands<br>
Suðurgötu 43, 101 Reykjavík<br>
netfang-ragnheidur@thjodminjasafn.is <br>
sími: 5302269<br>
gsm:6998256</font>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br><font size=2 face="sans-serif">Bestu kveðjur / Best regards</font>
<br><font size=2 face="sans-serif"><i>Rúna K. Tetzschner</i></font>
<br><font size=2 face="sans-serif">kynningarstjóri / Public Relation Manager</font>
<br><font size=4 face="Monotype Corsiva">Þjóðminjasafn Íslands / National
Museum of Iceland</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">Suðurgötu 41 - 101 Reykjavík</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">fars. <b>824-2039</b>, s. 530-2222 eða
5302248</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">netf. runa@thjodminjasafn.is</font>
<br><font size=2 face="sans-serif">veff. http://www.thjodminjasafn.is</font>