<br><font size=4 face="sans-serif">Agnes Arnórsdóttir: Hvað er íslensk
sagnfræði?</font><font size=2 face="sans-serif"><br>
<i>Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, þriðjudaginn 7. nóvember
2006 kl. 12:05-12:55.</i><br>
<br>
Fyrirlesturinn mun fjalla um hvernig hin skráða íslenska saga hefur frá
upphafi verið skrifuð út í frá ákveðnum miðlægum hneigðum. Hin kristni<br>
menningararfur var þar auðvitað allsráðandi, en sérstaklega voru elstu
sagnaritarnir uppteknir af spurninginni um hvaða ættir og bændahöfðingjar<br>
hefðu numið hin mismunandi landsvæði og seinna hvernig eftirkomendurnir
réttlættu völd sín og eignarrétt. Þessi áhugi endurspeglaðist bæði í<br>
sagnaritun, varðveislu fornbréfa og margskonar afritunar sagna og miðaldaskjala.
Önnur saga lifði þó líka með þjóðinni í formi margskonar<br>
kveðskaps og munnmælasagna. Fyrirlesturinn mun fjalla um þessar tvær hefðir
og hvernig þær hafa mótað íslensku sagnfræðihefðina.<br>
<br>
Agnes S. Arnórsdóttir er lektor í miðaldasögu við Aarhus Universitet.<br>
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Agnesar Arnórsdóttur, <br>
http://person.au.dk/da/hisaa@hum<br>
<br>
og auðvitað á heimasíðu Sagnfræðingafélagsins, www.sagnfraedingafelag.net<br>
<br>
Með kveðju<br>
<br>
Guðni Th. Jóhannesson<br>
<br>
Hugvísindastofnun/Centre for Research in the Humanities<br>
Háskóli Íslands/University of Iceland<br>
101 Reykjavík<br>
ICELAND<br>
Sími/tel: +354 525 4716<br>
Farsími/mobile: +354 895 2340<br>
Fax: +354 525 4410<br>
<br>
</font>