<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN">
<HTML><HEAD>
<META http-equiv=Content-Type content="text/html; charset=iso-8859-1">
<META content="MSHTML 6.00.2900.2963" name=GENERATOR>
<STYLE></STYLE>
</HEAD>
<BODY bgColor=#ffffff>
<DIV><FONT face=Arial size=2><FONT face="Times New Roman" size=3>Kviksaga - 
heimildamyndamiðstöð ReykjavíkurAkademíunnar kynnir:<BR><BR>Í&nbsp;kvöld, 
fimmtudaginn 26. október kl. 20.00, stendur Kviksaga að 
sýningu<BR>heimildamyndarinnar "Primary" eftir Robert Drew í 
húsnæði<BR>ReykjavíkurAkademíunnar, 4. hæð.<BR><BR>Drew er meðal 
frumkvöðla&nbsp; cinéma vérité stefnunnar í Bandaríkjunum ásamt Richard Leacock 
og D A Pennebaker sem komu einnig að gerð þessarar myndar. Í <BR>henni fylgjumst 
við með John F. Kennedy og Hubert Humphrey á kosningaferðalagi vegna forkosninga 
demókrataflokksins 1960.&nbsp; Hún þykir byltingakennd fyrir það leyti að 
Kennedy er fylgt eftir nótt sem nýtan dag með nýstárlegri upptökutækni. Með 
lipurri myndatöku reyndu Drew og félagar að forðast stýrða frásögn en færa 
áhorfendur þess í stað inn í atburðarásina sem er aðall cinéma vérité stefnunnar 
eða direct cinema. Myndin er meðal þeirra fyrstu sem gerð var innan þessarar 
kvikmyndastefnu sem leitaðist við að ná 'sannleikanum' á mynd. Hún gefur 
einstæða sýn á þjóðlíf þessa tíma í Bandaríkjunum og fyrstu skrefin í 
örlagaríkum stjórnmálaferli Kennedy.&nbsp; Myndin er með ensku 
tali.<BR><BR>Kristinn Schram, þjóðfræðingur, fylgir myndinni úr hlaði.<BR>Allir 
velkomnir. Aðgangur ókeypis.<BR><BR><BR>Kviksaga - 
Heimildamyndamiðstöð<BR>ReykjavíkurAkademían<BR>Hringbraut 121, JL-húsinu, 4. 
hæð<BR>107 Reykjavík<BR><BR></FONT><A href="http://www.akademia.is"><FONT 
face="Times New Roman" size=3>www.akademia.is</FONT></A><BR><A 
href="mailto:kviksaga@akademia.is"><FONT face="Times New Roman" 
size=3>kviksaga@akademia.is</FONT></A><BR><A 
href="http://www.akademia.is"></A></FONT></DIV></BODY></HTML>