<html xmlns:o="urn:schemas-microsoft-com:office:office" xmlns:w="urn:schemas-microsoft-com:office:word" xmlns="http://www.w3.org/TR/REC-html40">
<head>
<meta http-equiv=Content-Type content="text/html; charset=iso-8859-1">
<meta name=Generator content="Microsoft Word 11 (filtered medium)">
<style>
<!--
/* Font Definitions */
@font-face
        {font-family:SimSun;
        panose-1:2 1 6 0 3 1 1 1 1 1;}
@font-face
        {font-family:sans-serif;
        panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0;}
@font-face
        {font-family:"\@SimSun";
        panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0;}
/* Style Definitions */
p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal
        {margin:0cm;
        margin-bottom:.0001pt;
        font-size:12.0pt;
        font-family:"Times New Roman";}
a:link, span.MsoHyperlink
        {color:blue;
        text-decoration:underline;}
a:visited, span.MsoHyperlinkFollowed
        {color:purple;
        text-decoration:underline;}
span.EmailStyle17
        {mso-style-type:personal-compose;
        font-family:Arial;
        color:windowtext;}
@page Section1
        {size:612.0pt 792.0pt;
        margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt;}
div.Section1
        {page:Section1;}
-->
</style>
</head>
<body lang=EN-US link=blue vlink=purple>
<div class=Section1>
<p class=MsoNormal><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS
style='font-size:10.0pt;font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Fréttatilkynning
frá </span></font></b><span lang=IS><br>
</span><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og </span></font></b><span
lang=IS><br>
</span><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Kviksögu – heimildamyndamiðstöð
ReykjavíkurAkademíunnar</span></font></b><span lang=IS> <br>
<br>
<br>
</span><b><font size=6 color="#ff8100" face=sans-serif><span lang=IS
style='font-size:24.0pt;font-family:sans-serif;color:#FF8100;font-weight:bold'>IN
AND OUT OF AFRICA</span></font></b><span lang=IS> <br>
<br>
</span><b><font face=sans-serif><span lang=IS style='font-family:sans-serif;
font-weight:bold'>Heimildamynd eftir Ilisa Barbash og Lucien Taylor</span></font></b><span
lang=IS> <br>
</span><b><font face=sans-serif><span lang=IS style='font-family:sans-serif;
font-weight:bold'>Framleidd 1992 í Háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, tímalengd
60 min.</span></font></b><span lang=IS> <br>
<br>
</span><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Sýnd í ReykjavíkurAkademíunni
fimmtudagskvöldið 12. október kl. 20</span></font></b><span lang=IS> <br>
</span><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur,
fylgir myndinni úr hlaði. Aðgangur ókeypis! </span></font></b><span lang=IS><br>
<br>
<br>
</span><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif'>Myndin fjallar í hnotskurn um fljótandi merkingu afrískra
lista, og veltir upp áleitnum spurningum um samband Vesturlandabúa við afríska
menningu. Hún sýnir á skoplegan og oft írónískan hátt hvernig gildi listmuna
breytist eftir því í hvaða samhengi þeir eru settir. Höfundar myndarinnar vefa
saman á skemmtilegan hátt sögur af vestrænum listaverkasöfnurum, múslímskum
kaupmönnum og afrískum listamönnum og fræðimönnum. Myndavélin fylgir
listaverkahöndlara frá Níger eftir á ferðum hans um heimahéruð og til
Kaliforníu í Bandaríkjunum. Við sjáum hvernig þessi snjalli kaupmaður býr til
eða bætir við verðgildi hlutanna og breytir þar með huglægri merkingu þeirra
með því að leika hlutverk einskonar menningarmiðlara. Hann túlkar t.d. sama
hlutinn á mismunandi hátt eftir því hvað hann heldur að hinn vestræni kaupandi
vilji heyra, og spinnur sögur um hlutina þar sem það á við. Einnig sjáum við
hvernig afrískum munum er breytt með ýmsum leiðum til þess að auka við eða
falsa gildi þeirra. Þetta sem vekur áhorfandann til umhugsunar um margslungin
hugtök eins og „hið ósvikna“ (authenticity), upprunaleika og hvað
er „ekta“ og hvað ekki?</span></font><span lang=IS> <br>
<br>
</span><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif'>Myndin byggir að mestu á rannsóknum mannfræðingsins
Christopher Steiners, sem gerði viðamiklar vettvangsrannsóknir á afrísku
handverki á Fílabeinsströndinni. Hún er í raun sjónræn etnógrafía og því hentar
kvikmyndamiðillin einkar vel til að koma rannsóknarniðurstöðum og gögnum til
skila til áhorfandans.</span></font><span lang=IS> <br>
<br>
</span><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif'>Myndin tekur um klukkustund í sýningu og er með enskum
texta.</span></font><span lang=IS> <br>
<br>
</span><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Minnum jafnframt á sýninguna </span></font></b><span
lang=IS><br>
<br>
</span><font size=5 color="#ff8100" face=sans-serif><span lang=IS
style='font-size:18.0pt;font-family:sans-serif;color:#FF8100'>Flóðhestar og
framakonur</span></font><span lang=IS> <br>
</span><font size=4 color="#ff8100" face=sans-serif><span lang=IS
style='font-size:13.5pt;font-family:sans-serif;color:#FF8100'>Afrískir minjagripir
á Íslandi</span></font><span lang=IS> <br>
<br>
</span><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Sýningin í Gerðubergi er opin virka
daga frá kl. 11-17 og um helgar frá 13-16.</span></font></b><span lang=IS> <br>
<br>
<br>
</span><b><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif;font-weight:bold'>Kviksaga – heimildamyndamiðstöð
ReykjavíkurAkademíunnar</span></font></b><span lang=IS> <br>
</span><font size=2 face=sans-serif><span lang=IS style='font-size:10.0pt;
font-family:sans-serif'>JL-húsinu, Hringbraut 121, 107 Rvk, 4. hæð</span></font><font
size=2 face=Arial><span lang=IS style='font-size:10.0pt;font-family:Arial'><o:p></o:p></span></font></p>
</div>
</body>
</html>