<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN">
<HTML xmlns:o = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" xmlns:st1 =
"urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags"><HEAD>
<META http-equiv=Content-Type content="text/html; charset=iso-8859-1">
<META content="MSHTML 6.00.2900.2912" name=GENERATOR>
<STYLE></STYLE>
</HEAD>
<BODY bgColor=#ffffff background="">
<DIV><FONT face=Arial size=2><STRONG>Galdur og samfélag frá miðöldum til
upplýsingar<BR></STRONG><BR>Ráðstefna haldin dagana 1.-2. september að
Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum.<BR><BR>Ráðstefnan er haldin á vegum
verkefnsins ,,Vestfirðir á miðöldum" en að því standa Hugvísindastofnun HÍ
(Miðaldastofa), Senter for studier i vikingtid og nordisk middelalder í Osló,
Fornleifastofnun Íslands, Strandagaldur, Náttúrustofa Vestfjarða, Byggðasafn
Vestfjarða, Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti, Safn Jóns Sigurðssonar á
Hrafnseyri, Snjáfjallasetur, Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélag
Vestfjarða. <BR><BR>Markmið hópsins sem að verkefninu stendur, er að auka
þekkingu á sögu Vestfjarða frá landnámi til 1800; að skoða sérstaklega
samfélagsþróun með tilliti til náttúrufars, menningariðju, erlendra samskipta og
í samhengi við almenna þróun á Íslandi. Auk þess er áhersla lögð á að styrkja og
auðga menningartengda ferðaþjónustu á svæðinu. <BR><BR>Markmið ráðstefnunnar eru
m.a.:<BR>-að skoða samspil galdra og samfélags fyrr á öldum, með sérstöku
tilliti til galdramenningar sem þreifst á Vestfjörðum.<BR>-að kanna hvað í
umhverfi, menningu og atvinnuháttumVestfjarða ýtti undir galdratrú í vestfirsku
samfélagi.<BR> -að stefna saman fræðimönnum úr ýmsum áttum, innlendum og
erlendum, til að ná fram þverfaglegu sjónarhorni á viðfangsefnið.<BR>-að vera
framlag til þeirra akademísku rannsókna á göldrum sem fræðimenn í Strandagaldri
hafa unnið að á undanförnum árum.<BR>- að styðja við bakið á menningartengdri
ferðaþjónustu sem byggð hefur verið upp í Strandasýslu í tengslum við galdra og
galdramál.<BR><BR><STRONG>Ráðstefnan ,,Galdrar og samfélag” að Laugarhóli í
Bjarnarfirði<BR></STRONG>
<BR>Dagskrá:<BR></FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2><STRONG>Föstudagur 1. september
2006</STRONG><BR> <BR>13:00
Setning ráðstefnu í Galdrasafninu á
Hólmavík.<BR>a) Kynning á safninu > Sigurður
Atlason<BR>b) Kynning á svæðinu > Jón
Jónsson<BR> <BR>14:30
Haldið að Laugarhóli, gestir koma sér fyrir.<BR> <BR>Fyrirlestrar:
<BR> <BR>16:00
Inngangur > Torfi H. Tulinius, Háskóli Ísland >
Ráðstefnustjóri.<BR> <BR>16:10
Neil Price, Universititet i Oslo: „The archaeology of magic in Viking
<BR>
Age
Scandinavia“<BR> <BR>16:50
Helga Kress, Háskóla Íslands: „Óþarfar unnustur áttu.” Um samband
<BR>
karlmennsku, kvennafars og fjölkynngi í
Íslendingasögum.<BR> <BR>17:30
Sverrir Jakobsson, Háskóli Íslands: „Galdur og forspá í ríkisvaldslausu
<BR>
samfélagi“<BR> <BR>19:00
Matur<BR> <BR>20:30
Heimsókn í Kotbýli kuklarans. <BR> <BR><STRONG> <BR>Laugardagur
2. september
2006</STRONG><BR> <BR>10:00
Ármann Jakobsson, íslenskufræðingur: „Hvað er tröll nema
það?“<BR> <BR>10:40
Már Jónsson, Háskóla Íslands: „Ákvæði Jónsbókar um galdra: uppruni
og áhrif“<BR> <BR>11:20
Kaffi<BR> <BR>11:40
Stephen A. Mitchell, Harvard University: "The 'pactum cum diabolo' and
Nordic
Witchcraft"<BR> <BR>12:20
Rune Blix Hagen, Universitetet i Tromsø > „Shamanism, Sami magic
and witch-trials in Arctic Norway during the 17th
Century“<BR> <BR>13:00
Matur<BR> <BR>14:00
Helgi Þorláksson, Háskóla Íslands > ,,Uppsprettur brunnur alls djöfuls
í þeirri sveit. Vestfjarðakjálkinn, galdramál og Brynjólfur
biskup.”<BR> <BR>14:40
Dr. Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur > ,,Meingjörð eða góðgjörð – til
hvers er
galdur?”<BR> <BR>15:20
Kaffi<BR> <BR>15:40
Magnús Rafnsson, Strandagaldri > ,,Hvaða galdur? Ólík viðhorf alþýðu og
yfirvalds.”<BR> <BR>16:20
Samantekt og almennar
umræður.<BR> <BR>19:00
Hátíðarkvöldverður
<BR> <BR>22:00
Megas og Súkkat (Aðgangseyrir verður ca. 500-1000
kr.)<BR> <BR> <BR><STRONG>Sunnudagur 3. september
2006</STRONG><BR> <BR>Frjálst val.
<BR> <BR>10:00-15:00
Ferð í Djúpuvík og Trékyllisvík á slóðir
Guðsgjafarþulu.<BR> <BR>Skráning er á netinu, </FONT><A
href="http://www.midaldir.is"><FONT face=Arial
size=2>www.midaldir.is</FONT></A><FONT face=Arial size=2>. Ekkert ráðstefnugjald
er innheimt, en verð á gistingu og mat að Laugarhóli má sjá á
skráningarblaði. <BR> <BR>Nánari upplýsingar
veita:<BR> <BR>Magnús Rafnsson, </FONT><A
href="mailto:arnlin@snerpa.is"><FONT face=Arial
size=2>arnlin@snerpa.is</FONT></A><FONT face=Arial size=2> (451-3384)<BR>Andrea
S. Harðardóttir, </FONT><A href="mailto:andrea@snerpa.is"><FONT face=Arial
size=2>andrea@snerpa.is</FONT></A><FONT face=Arial
size=2> (848-2068)<BR></FONT></DIV></BODY></HTML>