<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<title>Listasafn Reykjavíkur</title>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF">
<STYLE type=text/css>
<!--
body{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
td{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
a{font-family: Arial;color: #000000;}
p{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
.heading1{font-family:"Arial";font-size:20px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading2{font-family:"Arial";font-size:14px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading3{font-family:"Arial";font-size:11px;color:#000000;}
.heading4{font-family:"Arial";font-size:12px;color:#000000;}
img{padding:0px;margin:0px;}
.footer a:link{color:#888888}
.footer a:visited{color:#888888}
-->
</STYLE>
<table align="center" width="600" border="0" cellspacing="0" cellpadding="0">
<tr>
<td colspan="3" bgcolor="#00ff18">
<img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/oll_husin_04.gif"><br>
<a href="http://www.listasafnreykjavikur.is"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/www.gif" border=0><br></a>
</td>
</tr>
<tr>
<td bgcolor="#e8e8e8"> </td>
<td bgcolor="#e8e8e8"><br><br>
<div>
<TABLE cellSpacing=2 cellPadding=2 align=left border=0>
<TBODY>
<TR>
<TD rowSpan=2><IMG style="MARGIN: 0px 15px 0px 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/hekla.jpg" border=0><BR><STRONG>Hekla Dögg Jónsdóttir listamaður og Hafþór Yngvason safnstjóri sem afhenti Heklu Dögg verðlaunin.</STRONG></TD>
<TD rowSpan=2>
<P><SPAN class=heading1>Hekla Dögg Jónsdóttir hlýtur styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Við opnun á sumarsýningu í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum fyrr í dag fór fram afhending úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur á sviði myndlistar. Viðurkenningu fyrir framlag sitt hlaut að þessu sinni Hekla Dögg Jónsdóttir. Sjóðinn stofnaði myndlistarmaðurinn Erró til minningar um frænku sína Guðmundu og er sjóðnum ætlað að efla og styrkja listsköpun kvenna. Veitt hefur verið úr sjóðnum árlega ef frá er talið árið í fyrra og fer framlagið til listakonu sem þykir skara fram úr. Er þetta í áttunda sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum. <BR></SPAN><SPAN class=heading4>Það var Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og formaður sjóðsstjórnar sem afhenti Heklu Dögg viðurkenninguna. Aðrir sem skipa sæti í stjórn sjóðsins eru Ólafur Kvaran safnstjóri Listasafns Íslands og Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri.<BR></SPAN><SPAN class=heading4>Listasjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur frá Miðengi&!
nbsp;var stofnaður í tilefni af gjöf Erró á andvirði íbúðar að Freyjugötu 34, er Guðmunda hafði arfleitt hann að. Markmið sjóðsins er að styrkja listakonur með því að veita árlega framlag til viðurkenningar og eflingar á listsköpun kvenna. Sjóðurinn er sjálfseignarstofnun í vörslu borgarsjóðs Reykjavíkur. Umsjón með sjóðnum hafa Reykjavíkurborg og Errósafn.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Þær konur sem áður hafa hlotið viðurkenningu úr sjóðnum eru Ólöf Nordal, Finna Birna Steinsson, Katrín Sigurðardóttir, Gabríela Friðriksdóttir, Sara Björnsdóttir, Þóra Þórsdóttir og Guðrún Vera Hjartardóttir. </SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2>Hekla Dögg Jónsdóttir<BR></SPAN><SPAN class=heading4>Hekla Dögg útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994. Hún var tvö ár sem gistinemi í Þýskalandi, eitt ár í Kiel og eitt ár í Frankfurt am Main. Síðan lá leiðin til Bandaríkjanna þar sem hún lauk BFA og meistaragráðu (MFA) frá einum besta listaskóla Bandaríkjanna, California Institute of the Arsts (Cal Arts).<BR></SPAN><SPAN class=heading4>Síðan 1999 hafa verk Heklu verið sýnd víða, bæði hérlendis og erlendis. Hún hefur tekið þátt í samsýningum í Danmörku, Noregi, Írlandi, Þýskalandi, Spáni, Kanada, og á bæði austur- og vesturströnd Bandaríkjanna.<BR></SPAN><SPAN class=heading4>Hekla er einn af stofnendum Kling og Bank gallerísins, þar sem hún hefur unnið sem sýningarstjóri. Þá hefur hún flutt fyrirlestra og kennt við Listháskólann.</SPAN></P>
<P>Kær kveðja,<BR>Soffía Karlsdóttir<BR>kynningarstjóri Listasafns Reykajvíkur<BR>s: 590-1200 / 820-1202<BR><A href="mailto:soffia.karlsdottir@reykjavik.is">soffia.karlsdottir@reykjavik.is</A> </P></TD></TR>
<TR></TR></TBODY></TABLE>
</div>
<br><br>
</td>
<td bgcolor="#e8e8e8"> </td>
</tr>
<tr>
<td width="50" bgcolor="#00ff18"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/oll_husin_rvk_04.gif"></td>
<td width="520" bgcolor="#00ff18">
Aðgöngumiðinn gildir samdægurs í öll húsin. Frítt inn fyrir yngri en átján ára. Frítt inn á mánudögum.<br>
<B>Hafnarhús</B>: Opið daglega 10-17<br>
<B>Kjarvalsstaðir:</B> Opið daglega 10-17<br>
<B>Asmundasafn:</B> Opið maí - sept 10-16 / okt. - apríl 13-16<br>
Listasafn Reykjavíkur, sími 590-1200, fax 590-1201, <a href="mailto:listasafn@reykjavik.is"">listasafn@reykjavik.is</a><br>
</td>
<td width="30" bgcolor="#00ff18"> </td>
</tr>
<tr>
<td colspan=3>
<div align="center">
</div>
</td>
</tr>
</table>
<br><br>
<table align=center width="600" cellpadding=0 cellspacing=0 border=0>
<tr>
<td class="footer">
<font color="#888888">
Ef þú kýst að lesa þetta fréttabréf á netinu höfum við veflæga útgáfu
<a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/577,107,8ceab9b03c049a3ba067f952f8c8010e'>hér</a><br>
Smelltu <a href="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1000">hér</a> til að skoða öll útsend fréttabréf<br>
Ef þú óskar þess að hætta að fá þessar upplýsingar geturðu afskráð þig <a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1002/action/1,577,99cc5c93d907edfdfc42e837af262123'>hér</a>
<br>
</font>
</td>
</tr>
</table>
</body>
</html>