<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN">
<HTML><HEAD>
<META http-equiv=Content-Type content="text/html; charset=iso-8859-1">
<META content="MSHTML 6.00.2800.1479" name=GENERATOR>
<STYLE></STYLE>
</HEAD>
<BODY style="COLOR: #000000; FONT-FAMILY: Arial" bgColor=#ffffff>
<DIV align=center><B><FONT size=4>Hvað er guðfræði?</DIV>
<P align=center></P>
<P align=center>Ráðstefna á vegum Glímunnar</P>
<P align=center></P></B></FONT>
<P>Næstkomandi laugardag, 1. október, verður haldin ráðstefna þar sem glímt er 
við spurninguna: „Hvað er guðfræði?" Markmið ráðstefnunnar er að veita innsýn í 
viðfangsefni guðfræðinnar og þær ólíku aðferðir sem beitt er innan hennar.</P>
<P>Auk þess verður varpað ljósi á tengsl guðfræði og heimspeki og stöðu 
guðfræðinnar í vísindaheiminum. </P>
<P>Ráðstefnan fer fram í ráðstefnusal ReykjavíkurAkademíunnar í JL-húsinu við 
Hringbraut, 4. hæð, og stendur frá kl. 11.00–16.00. Aðgangur er ókeypis. </P><B>
<P>Fyrirlesarar og dagskrá</P></B>
<P>Dr. Kristinn Ólason, gamlatestamentisfræðingur:</P><I>
<P>Möguleikar og takmarkanir biblíulegrar guðfræði.</P></I>
<P>Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, siðfræðingur:</P><I>
<P>Iðkun guðfræði. Kynjafræðilegt sjónarhorn á guðfræðilegar rannsóknir.</P></I>
<P>Clarence E. Glad, PhD, nýjatestamentisfræðingur:</P><I>
<P>Guðfræði Nýja Testamentisins. Leifar úreltra viðhorfa? Ó já, og þó, kannski 
ekki!</I> </P>
<P>&nbsp;</P>
<P>Hlé. Kaffi og kleinur.</P>
<P>&nbsp;</P>
<P>Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, trúfræðingur: </P><I>
<P>Hefð og heimfærsla.</P></I>
<P>Egill Arnarson, MA, heimspekingur:</P><I>
<P>Heimspeki og guðfræði í blíðu og stríðu.</P></I>
<P>Steindór J. Erlingsson, PhD, vísindasagnfræðingur:</P><I>
<P>„Það getur verið gaman að ræða við gáfaðan heiðingja": Samskipti trúarbragða 
og vísinda í tímans rás.</P></I>
<P>Viðbrögð: Ingunn Ásdísardóttir, MA, þjóðfræðingur.</P>
<P>Ráðstefnustjórnandi: Gunnbjörg Óladóttir, MTh.</P>
<P>Ráðstefnuslit.</P></BODY></HTML>