<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<title>Listasafn Reykjavíkur</title>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF">
<STYLE type=text/css>
<!--
body{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
td{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
a{font-family: Arial;color: #000000;}
p{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
.heading1{font-family:"Arial";font-size:20px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading2{font-family:"Arial";font-size:14px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading3{font-family:"Arial";font-size:11px;color:#000000;}
.heading4{font-family:"Arial";font-size:12px;color:#000000;}
img{padding:0px;margin:0px;}
.footer a:link{color:#888888}
.footer a:visited{color:#888888}
-->
</STYLE>
<table align="center" width="600" border="0" cellspacing="0" cellpadding="0">
<tr>
<td colspan="3" bgcolor="#e8e8e8">
<div>
<BR><IMG style="MARGIN: 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/vatnsmyrin.jpg" border=0><BR>
</div>
<a href="http://www.listasafnreykjavikur.is"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/www.gif" border=0><br></a>
</td>
</tr>
<tr>
<td bgcolor="#e8e8e8"> </td>
<td bgcolor="#e8e8e8"><br><br>
<div>
<TABLE cellSpacing=2 cellPadding=2 align=left border=0>
<TBODY>
<TR>
<TD>
<P><IMG style="MARGIN: 0px 15px 0px 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/Laugavegur.jpg" border=0><BR><STRONG>Augnablik úr borginni</STRONG></P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P><BR> <IMG alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/reykjavik.jpg" border=0><BR><STRONG>Hvernig borg má bjóða þér?</STRONG> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> <IMG alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/skemmtigardur_tjorn.jpg" border=0><BR><STRONG>Uppdráttur af skemmtigarði við </STRONG><STRONG>Tjörnina gerður 1908</STRONG> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> </P>
<P> <BR></P>
<P><BR> </P>
<P> </P></TD>
<TD>
<P><SPAN class=heading1> Helgin í Hafnarhúsinu</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2>Öflug dagskrá verður um helgina í kringum sýninguna <A href="http://www.listasafnreykjavikur.is/Hafnarhus/syningar/borg.shtml" target=_blank>Hvernig borg má bjóða þér?</A> sem opnuð verður föstudagskvöldið 9. september kl. 20.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2><SPAN class=heading4><SPAN class=heading4>Föstudag 9. september kl. 17<BR>Leiklistargjörningur </SPAN><BR></SPAN></SPAN><SPAN class=heading4>Listasafnið tekur forskot á sýningaropnunina og býður gestum og gangandi að fylgjast með og taka þátt í leiklistargjörninginum, Life/Theater Project, sem Bandaríkjamaðurinn Lee Walton stýrir við Kjörgarð Laugavegi 59. Sjá nánar <A href="http://leewalton.com/" target=_blank>hér</A>.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4><STRONG>Laugardag 10. september kl. 13 - 15<BR>Orðið laust í Listasafninu</STRONG><BR></SPAN><SPAN class=heading4>Á mælendaskrá eru Trausti Valsson skipulagsfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, Birna Þórðardóttir, leiðsögumaður, Páll Björnsson sagnfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri og Paul F. Nikolov balaðmaður á Grapevine. Eftir að þau hafa lokið máli sínu er orðið laust hverjum þeim sem vill taka til máls og svara spurningunni "Hvernig borg má bjóða þér" Hver mælandi hefur 5 mínútur til umráða og hvetur Listasafnið þá sem áhuga hafa til að mæta og taka þátt.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4><STRONG>Laugardag 10. september kl. 15 - 17<BR>Úrbanistan *<BR></STRONG></SPAN><SPAN class=heading4>Anna María Bogadóttir kynnir tilraunastofuna Úrbanistan og aðstoðar gesti við borgartilraunir.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4><STRONG>Sunnudag 11. september kl. 15 - 17<BR>Úrbanistan og Borgarhljóðsmiðjan</STRONG><BR></SPAN><SPAN class=heading4>Ásta Olga Magnúsdóttir kynnir tilraunastofuna Úrbanistan og aðstoðar gesti við borgartilraunir. Birgir Örn Thoroddsen aðstoðar unga sem aldna safngesti við gerð hljóðverka úr borgarhljóðum.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4><STRONG>Sunnudag 18. september kl. 15<BR>Sýningarstjóraspjall <BR></STRONG></SPAN><SPAN class=heading4>Ágústa Kristófersdóttir deildarstjóri sýningadeildar Listasafns Reykjavíkur annast leiðsögn um sýninguna.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2>Frítt er í Hafnarhúsið á meðan á sýningunni stendur og opið er til kl. 22 öll fimmtudagskvöld.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2></SPAN> </P>
<P><STRONG>* Hvað er Úrbanistan?</STRONG><BR>Úrbanistan er tilraunastofa sem er öllum opin og byggir á virkri þátttöku gesta og hins almenna borgara. Þar er borgin skoðuð eins og við upplifum hana á venjulegum degi. Í Úrbanistan verður fólki komið á sporið við að rannsaka og uppgötva borgina eins og hún kemur fyrir sjónir í hversdagslífinu. Með aðstoð borgaranna fara fram fjölbreyttar tilraunir í Úrbanistan allt sýningartímabilið, en meðal þeirra eru:</P>
<P><STRONG>Augnablik í borginni</STRONG> <BR>Sendið inn ókeypis texta- og myndskilaboð í síma 1855. Lítil og stór augnablik úr borginni birtast á sýningunni jafnharðan og þau berast. Hvatt er til almennrar þátttöku. Hvernig er Reykjavík til dæmis að innan? Allar niðurstöður verða birtar í lok sýningartímabilsins.</P>
<P><STRONG>Kortlagning</STRONG><BR>Í Úrbanistan gefur að líta allskyns kort af borginni og um leið gefst gestum tækifæri til að móta nýtt kort af borginni út frá huglægu mati á því hvar við finnum, kraft, innblástur og fólk í borginni. </P>
<P><STRONG>Göngutúrar</STRONG><BR>Hvert hefurðu aldrei komið í Reykjavík? Með því að skapa skiptistöð fyrir göngutúra geta gestir deilt sínu uppáhaldsgöngutúr með öðrum og ffengið uppskriftir af Reykjavík sem hægt er að prófa.</P>
<P><STRONG>Hljóðmyndir í borginni<BR></STRONG>Hvernig hljómar borgin? Úrbanistan gefur nokkur dæmi um það. Þar gefst einnig tækifæri til að leika með eigin hljóðspor.</P>
<P><BR>Kær kveðja, <BR>Soffía Karlsdóttir<BR>Kynningarstjóri Listasafna Reykjavíkur <BR>Sími:590-1200 / 820-1202<BR><A href="mailto:soffia.karlsdottir@reykjavik.is">soffia.karlsdottir@reykjavik.is</A></P></TD></TR></TBODY></TABLE>
</div>
<br><br>
</td>
<td bgcolor="#e8e8e8"> </td>
</tr>
<tr>
<td width="50" bgcolor="#c9c9c9"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/blank_1.gif"></td>
<td width="520" bgcolor="#c9c9c9">
Aðgöngumiðinn gildir samdægurs í öll húsin. Frítt inn fyrir yngri en átján ára. Frítt inn á mánudögum.<br>
<B>Hafnarhús</B>: Opið daglega 10-17<br>
<B>Kjarvalsstaðir:</B> Opið daglega 10-17<br>
<B>Asmundasafn:</B> Opið maí - sept 10-16 / okt. - apríl 13-16<br>
Listasafn Reykjavíkur, sími 590-1200, fax 590-1201, <a href="mailto:listasafn@reykjavik.is">listasafn@reykjavik.is</a><br>
</td>
<td width="30" bgcolor="#c9c9c9"> </td>
</tr>
<tr>
<td colspan=3>
<div align="center">
<IMG style="MARGIN: 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/bankalogo2.jpg" border=0>
</div>
</td>
</tr>
</table>
<br><br>
<table align=center width="600" cellpadding=0 cellspacing=0 border=0>
<tr>
<td class="footer">
<font color="#888888">
Ef þú kýst að lesa þetta fréttabréf á netinu höfum við veflæga útgáfu
<a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/1360,35,cf0bf0458716b04347eb745441540d5b'>hér</a><br>
Smelltu <a href="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1000">hér</a> til að skoða öll útsend fréttabréf<br>
Ef þú óskar þess að hætta að fá þessar upplýsingar geturðu afskráð þig <a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1002/action/1,1360,6b67cc3f7b3baa84a63e7fe6737321f1'>hér</a>
<br>
</font>
</td>
</tr>
</table>
</body>
</html>