<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<title>Listasafn Reykjavíkur</title>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF">
<STYLE type=text/css>
<!--
body{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
td{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
a{font-family: Arial;color: #000000;}
p{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
.heading1{font-family:"Arial";font-size:20px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading2{font-family:"Arial";font-size:14px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading3{font-family:"Arial";font-size:11px;color:#000000;}
.heading4{font-family:"Arial";font-size:12px;color:#000000;}
img{padding:0px;margin:0px;}
.footer a:link{color:#888888}
.footer a:visited{color:#888888}
-->
</STYLE>
<table align="center" width="600" border="0" cellspacing="0" cellpadding="0">
<tr>
<td colspan="3" bgcolor="#e8e8e8">
<img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/oll_husin_01.gif"><br>
<a href="http://www.listasafnreykjavikur.is"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/www.gif" border=0><br></a>
</td>
</tr>
<tr>
<td bgcolor="#e8e8e8"> </td>
<td bgcolor="#e8e8e8"><br><br>
<div>
<TABLE style="WIDTH: 520px" cellSpacing=2 cellPadding=2 align=left border=0>
<TBODY>
<TR>
<TD rowSpan=2>
<P><SPAN class=heading3><IMG alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/stjoraskipti.jpg" border=0><BR><STRONG>Eiríkur Þorláksson fráfarandi safnstjóri Listasafns Reykjavíkur afhendir eftirmanni sínum Hafþóri Yngvasyni lyklavöldin að Listasafninu.</STRONG></SPAN></P></TD>
<TD rowSpan=2>
<P><SPAN class=heading1>Nýr safnstjóri tekinn til starfa</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Í dag tók Hafþór Yngvason til starfa sem safnstjóri við Listasafn Reykjavíkur. Í gær afhenti Eiríkur Þorláksson fráfarandi safnstjóri Listasafnsins Hafþóri formlega lyklavöldin að safninu sem voru þrír táknrænir lyklar fyrir hvert hús safnsins; Hafnarhús, Kjarvalsstaði og Ásmundarsafn. Afhendingin fór fram við kveðjuathöfn sem borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, hélt fráfarandi forstöðumanni í Höfða í gær. Hafþór Yngvason er ráðinn safnstjóri við Listasafn Reykjavíkur til fimm ára en hann kemur hingað til lands eftir tuttugu ára búsetu í Bandaríkjunum. Síðastliðinn áratug starfaði Hafþór við Listráð Cambridge borgar. </SPAN></P>
<P><BR>Kær kveðja, <BR>Soffía Karlsdóttir<BR>Kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur <BR>S: 590-1200 / 820-1202</P></TD></TR>
<TR></TR></TBODY></TABLE>
</div>
<br><br>
</td>
<td bgcolor="#e8e8e8"> </td>
</tr>
<tr>
<td width="50" bgcolor="#ffcc00"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/oll_husin_rvk_01.gif"></td>
<td width="520" bgcolor="#ffcc00">
Aðgöngumiðinn gildir samdægurs í öll húsin. Frítt inn fyrir yngri en átján ára. Frítt inn á mánudögum.<br>
<B>Hafnarhús</B>: Opið daglega 10-17<br>
<B>Kjarvalsstaðir:</B> Opið daglega 10-17<br>
<B>Asmundasafn:</B> Opið maí - sept 10-16 / okt. - apríl 13-16<br>
Listasafn Reykjavíkur, sími 590-1200, fax 590-1201, <a href="mailto:listasafn@reykjavik.is">listasafn@reykjavik.is</a><br>
</td>
<td width="30" bgcolor="#ffcc00"> </td>
</tr>
<tr>
<td colspan=3>
<div align="center">
</div>
</td>
</tr>
</table>
<br><br>
<table align=center width="600" cellpadding=0 cellspacing=0 border=0>
<tr>
<td class="footer">
<font color="#888888">
Ef þú kýst að lesa þetta fréttabréf á netinu höfum við veflæga útgáfu
<a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/1360,32,407c116716914b039a5b31415df53c0c'>hér</a><br>
Smelltu <a href="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1000">hér</a> til að skoða öll útsend fréttabréf<br>
Ef þú óskar þess að hætta að fá þessar upplýsingar geturðu afskráð þig <a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1002/action/1,1360,6b67cc3f7b3baa84a63e7fe6737321f1'>hér</a>
<br>
</font>
</td>
</tr>
</table>
</body>
</html>