<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<title>Listasafn Reykjavíkur</title>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF">
<STYLE type=text/css>
<!--
body{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
td{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
a{font-family: Arial;color: #000000;}
p{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
.heading1{font-family:"Arial";font-size:20px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading2{font-family:"Arial";font-size:14px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading3{font-family:"Arial";font-size:11px;color:#000000;}
.heading4{font-family:"Arial";font-size:12px;color:#000000;}
img{padding:0px;margin:0px;}
-->
</STYLE>
<table align="center" width="600" border="0" cellspacing="0" cellpadding="0">
<tr>
<td colspan="3" bgcolor="#DA002A">
<div>
<IMG style="MARGIN: 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/headers/DieterRoth-haus.jpg" border=0>
</div>
<a href="http://www.listasafnreykjavikur.is"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/www.gif" border=0><br></a>
</td>
</tr>
<tr>
<td bgcolor="#C6C6C6"> </td>
<td bgcolor="#C6C6C6"><br><br>
<div>
<P><SPAN class=heading1>Lest - Dieter Roth á Menningarnótt</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2>Stærstu sýningu sem verið hefur á verkum Dieters Roth lýkur sunnudaginn 21. ágúst en söfnin sem standa að sýningunni lengja opnunartímann á <EM>Menningarnótt</EM> og bjóða upp á fjölbreytta dagskrá, frían aðgang og veitingar við allra hæfi.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2>LISTASAFN ÍSLANDS <BR>OPIÐ 11 - 23 Ókeypis aðgangur <BR></SPAN><SPAN class=heading4><STRONG>Kl. 20 - 20.30</STRONG> Danshópurinn <STRONG>Svið - group</STRONG> sýnir dansverk sem unnið er út frá hugmyndafræði Dieters Roth. <BR></SPAN><SPAN class=heading4><STRONG>Kl. 21 </STRONG>Leiðsögn í fylgd <STRONG>Aðalsteins Ingólfssonar</STRONG> listfræðings og forstöðumanns Hönnunarsafns Íslands.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2>LISTASAFN EYKJAVÍKUR <BR>OPIÐ 10 - 23 Ókeypis aðgangur </SPAN><BR><SPAN class=heading4><STRONG>Kl. 17</STRONG> Í fjölnotasal mun <STRONG>Jan Voss</STRONG> bókaútgefandi fjalla um listamanninn og samferðarmann sinn Dieter Roth og <STRONG>Malcolm Green</STRONG> les úr þýðingum sínum á verkum Dieters.<BR><STRONG>Kl. 17 - 21</STRONG> Í portinu verða opnar <STRONG>Listsmiðjur</STRONG> þar sem gestum gefst kostur á að skapa verk undir leiðsögn og hanna póstkort sem hægt er að póstleggja á sýningunni. <BR><STRONG>Kl. 18 - 23</STRONG> <STRONG>15 sekúndur af frægð</STRONG> og <STRONG>Tímarit fyrir allt</STRONG><BR>Í fjölnotasal verður sýnt myndband sem nemendur Vinnuskóla Reykjavíkur unnu í sumar. Um átta hundrað 16 ára nemendur Vinnuskólans dvöldu einn dag á safninu, skoðuðu sýnin!
gu Dieters Roth og unnu tvö verkefni í anda Dieters, sem aðeins verða sýnd á Menningarnótt. Hver nemandi lagði til 15 sekúndur í myndbandið <STRONG>15 sekúndur af frægð</STRONG> og eina síðu í tímaritið, <STRONG>Tímarit fyrir alla</STRONG>, sem verður til sýnis í portinu. <BR></SPAN><SPAN class=heading4><STRONG>Kl. 18 – 18.30</STRONG> Danshópurinn <STRONG>Svið - group</STRONG> sýnir dansverk sem unnið er út frá hugmyndafræði Dieters Roth. <BR><STRONG>Kl. 19</STRONG> Leiðsögn í fylgd <STRONG>Björns Roth</STRONG>, sýningarstjóra.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading2>GALLERÍ 100°, HÚSI ORKUVEITUNNAR<BR>OPIÐ 11 - 17 Ókeypis aðgangur</SPAN><FONT face=Helv size=2></P>
<P><SPAN class=heading4><STRONG><EM>Athygli er vakin á að síðasta sýningardaginn, sunnudaginn 21. ágúst, er leiðsögn um sýningu Dieters Roth; kl. 14.00 í Listasafni Íslands og kl. 16.00 í Listasafni Reykjavíkur! Síðasti sýningardagur í Gallerí 100° er á laugardaginn!</EM></STRONG></SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4><STRONG><EM></EM></STRONG></SPAN><BR>Kær kveðja,<BR>Soffía Karlsdóttir<BR>Kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur<BR>590-1200 / 820-1202</P>
<P></FONT> </P>
</div>
<br><br>
</td>
<td bgcolor="#C6C6C6"> </td>
</tr>
<tr>
<td width="50" bgcolor="#DA002A"> </td>
<td width="520" bgcolor="#DA002A">
<p><br>
<strong>Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús</strong>
/ Opið daglega 10-17 / <a href="http://www.listasafnreykjavikur.is" target="_blank">www.listasafnreykjavikur.is</a><br>
<strong>Listasafn Íslands</strong> / Opið alla daga nema mánudaga
11-17 / <a href="http://www.listasafn.is" target="_blank">www.listasafn.is</a><br>
<strong>Gallerí 100°</strong> - Orkuveitan / Opið alla
virka daga 8.30 – 16 og laugardaga frá 11-17 / <a href="http://www.or.is/gallery100" target="_blank">www.or.is/gallery100</a><br>
<br>
</p></td>
<td width="30" bgcolor="#DA002A"> </td>
</tr>
<tr>
<td colspan=3>
<div align="center">
</div>
</td>
</tr>
</table>
<br><br>
<table align=center width="600" cellpadding=0 cellspacing=0 border=0>
<tr>
<td width="30"> </td>
<td>
Ef þú kýst að lesa þetta fréttabréf á netinu höfum við veflæga útgáfu
<a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/1360,26,20c231deb6234cea9b2c03d85ae6436c'>hér</a><br><br>
Ef þú óskar þess að hætta að fá þessar upplýsingar geturðu afskráð þig <a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1002/action/1,1360,6b67cc3f7b3baa84a63e7fe6737321f1'>hér</a>
<br>
</td>
<td width="30"> </td>
</tr>
</table>
</body>
</html>