<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<title>Listasafn Reykjavíkur</title>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF">
<STYLE type=text/css>
<!--
body{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
td{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
a{font-family: Arial;color: #000000;}
p{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
.heading1{font-family:"Arial";font-size:20px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading2{font-family:"Arial";font-size:14px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading3{font-family:"Arial";font-size:11px;color:#000000;}
.heading4{font-family:"Arial";font-size:12px;color:#000000;}
img{padding:0px;margin:0px;}
-->
</STYLE>
<table align="center" width="600" border="0" cellspacing="0" cellpadding="0">
<tr>
<td colspan="3">
<div contentEditable=false>
<A href="http://www.listasafnreykjavikur.is/" target=_blank><IMG style="MARGIN: 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/headers/DieterRoth-haus.jpg" border=0></A>
</div>
</td>
</tr>
<tr>
<td bgcolor="#C6C6C6"> </td>
<td bgcolor="#C6C6C6"><br><br>
<div contentEditable=false>
<P><SPAN class=heading4><B><SPAN class=heading1><B>Dieter Roth li<SPAN class=heading1></SPAN>stsmiðjur</B></SPAN> <BR><BR></B>Mikil aðsókn var á listsmiðjur í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi um síðustu helgi og nú er skráning hafin á listsmiðjurnar um næstu helgi. Listsmiðjurnar eru samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Myndlistaskólans í Reykjavík. </SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4><STRONG>Laugardaginn 28. maí kl. 11 – 15</STRONG> listsmiðja fyrir 10-12 ára börn, þátttökugjald kr. 3.300,- Hádegisverður innifalinn<BR><STRONG><BR>Sunnudaginn 29. maí kl. 13 – 15</STRONG> listsmiðja fyrir börn og fullorðna, þátttökugjald fyrir hvern einstakling (barn eða fullorðinn) kr. 1.000,-</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Í listsmiðjunni verður unnið út frá verkum Dieters Roth, list hans könnuð og sköpunargleði þátttakenda virkjuð. Þar gefst kostur á nálgun við list Dieters sem er einstök og gefur óteljandi möguleika til túlkunar, úrvinnslu og upplifunar. </SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Listsmiðjurnar eru haldnar í samstarfi Listasafns Reykjavíkur og Myndlistaskólans í Reykjavík. Leiðbeinendur eru myndlistarmenn úr hópi kennara skólans. </SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Laugardaginn 4. júní er boðið upp á listasamiðjur fyrir 13-16 ára unglinga og sunnudaginn 5. júní er listsmiðja fyrir börn og fullorðna. </SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Skráning á listsmiðjurnar fer fram í Listasafni Reykjavíkur í síma 590 1200 og um netfang <A href="mailto:fraedsludeild@reykjavik.is" target=_blank>fraedsludeild@reykjavik.is</A> eða í Myndlistaskólanum í Reykjavík í síma 551 1990 frá kl. 13. - 17. </SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4><B><BR>TÍNATÝNA - Fjársjóðsleit fyrir börn</B></SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi og Gallerí 100° bjóða upp á skemmtilegan leik fyrir börn sem heimsækja alla þrjá sýningarstaði Dieters Roth sýningarinnar. Þeir sem skrá sig til leiks í TÝNATÍNA fá tösku sem fylla má af allskyns gersemum. Á hverjum sýningarstað fá þátttakendur eitthvað til að setja í töskuna, hlut sem má nota til að kynnast betur listamanninum Dieter Roth, staðnum eða jafnvel öðrum sýningargestum. Til verður skemmtilegur minjagripur um sýninguna <I>Lest</I> eða upphaf að safni um allt. Skráning er í afgreiðslum allra safnanna og er þátttökugjald er kr. 1.100.</SPAN></P>
<P><A href="http://www.listasafnreykjavikur.is/Hafnarhus/syningar/dieterroth.shtml" target=_blank> Sjá nánar um sýningu Dieters Roth</A> <BR><BR></P>
<P align=center><IMG style="MARGIN: 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/logo.gif" border=0></P>
</div>
<br><br>
</td>
<td bgcolor="#C6C6C6"> </td>
</tr>
<tr>
<td width="30" bgcolor="#DA002A"> </td>
<td width="540" bgcolor="#DA002A">
<p><br>
<strong>Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús</strong>
/ Opið daglega 10-17 / <a href="http://www.listasafnreykjavikur.is" target="_blank">www.listasafnreykjavikur.is</a><br>
<strong>Listasafn Íslands</strong> / Opið alla daga nema mánudaga
11-17 / <a href="http://www.listasafn.is" target="_blank">www.listasafn.is</a><br>
<strong>Gallerí 100°</strong> - Orkuveitan / Opið alla
virka daga 8.30 – 16 og laugardaga frá 11-17 / <a href="http://www.or.is/gallery100" target="_blank">www.or.is/gallery100</a><br>
<br>
</p></td>
<td width="30" bgcolor="#DA002A"> </td>
</tr>
<tr>
<td colspan=3>
<div align="center" contentEditable=false>
</div>
</td>
</tr>
</table>
<br><br>
<table align=center width="600" cellpadding=0 cellspacing=0 border=0>
<tr>
<td width="30"> </td>
<td>
Ef þú kýst að lesa þetta fréttabréf á netinu höfum við veflæga útgáfu
<a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/33,5,277580a301020e8c6709e1337f9d130f'>hér</a><br><br>
Ef þú óskar þess að hætta að fá þessar upplýsingar geturðu afskráð þig <a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1002/action/1,33,b0b06ad7699e70ddf3f0bf82f907b4a2'>hér</a>
<br>
</td>
<td width="30"> </td>
</tr>
</table>
</body>
</html>