<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<title>Listasafn Reykjavíkur</title>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF">
<STYLE type=text/css>
<!--
body{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
td{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
a{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
p{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
.heading1{font-family:"Arial";font-size:20px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading2{font-family:"Arial";font-size:14px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading3{font-family:"Arial";font-size:11px;color:#000000;}
img{padding:0px;margin:0px;}
-->
</STYLE>
<table align="center" width="600" border="0" cellspacing="0" cellpadding="0">
<tr>
<td colspan="3">
<div contentEditable=false>
<A href="http://www.listasafnreykjavikur.is/" target=_blank><IMG style="MARGIN: 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/Images/headers/DieterRoth-haus.jpg" border=0></A>
</div>
</td>
</tr>
<tr>
<td bgcolor="#C6C6C6"> </td>
<td bgcolor="#C6C6C6"><br><br>
<div contentEditable=false>
<P><SPAN class=heading1>Dieter Roth – Lest<BR></SPAN><SPAN class=heading2>14. maí – 21. ágúst </SPAN></P>
<P>Á fimmta hundrað verka Dieters Roth verða til sýnis á sameiginlegri sýningu Listasafns Reykjavíkur, Listasafns Íslands og Gallerí 100°. Sýningin ber yfirskriftina Lest og verður opnuð laugardaginn 14. maí kl. 12 í Listasafni Reykjavíkur, kl. 13 í Listasafni Íslands og kl. 14 í Gallerí 110°, húsi Orkuveitunnar. Um er að ræða viðamesta sýningarverkefni sem Listasafn Reykjavíkur og Listasafn Íslands hafa ráðist í en þetta er auk þess í fyrsta sinn sem söfnin standa sameiginlega að einu sýningarverkefni. <BR>Sýningarstjóri er sonur listamannsins, Björn Roth, en sýningin er þungmiðjan í þema Listahátíðar í Reykjavík þetta árið sem helguð er alþjóðlegri samtímamyndlist undir yfirskriftinni Tími, rými, tilvera. Meðal verka á sýningunni Lest eru nokkrar af þekktustu innsetningum listamannsins, bókverk, grafík og málverk en við valið á verkunum voru tengsl þeirra við Ísland sýningarstjóranum ofarlega í huga. </P>
<P>Auk verka Dieters Roth verða til sýnis í Hafnarhúsinu verk eftir Harald Jónsson, Urs Fisher og tvíeykið Peter Fischli og David Weiss. Að auki verður Dieter Roth Akademían að störfum í portinu og útibú frá Boekie Woekie bókabúðinni í Amsterdam verður sett upp í húsinu. </P>
<P>Sunnudaginn 15. maí kl. 14 og 16 mun myndlistarmaðurinn Jan Voss vera með leiðsögn á ensku í Listasafni Íslands. Jan Voss er einn af stofnendum og eigendum bókabúðarinnar Boekie Woekie og var náinn vinur Dieters Roth. Jan hefur tengst Íslandi traustum böndum, dvalið hér hluta af ári og kenndi áður fyrr við Myndlista - og handíðaskóla Íslands. Sama dag verður leiðsögn í Listasafni Reykjavíkur einnig kl 14 og 16.</P>
<P>Mánudaginn 16. maí verða haldin tvö málþing í Hafnarhúsinu. Á hinu fyrra, sem hefst kl. 14, mun Hans Ulirch Obrist, einn virtasti núlifandi sýningarstjóri og greinahöfundar um samtímamyndlist, stjórna umræðum í pallborði þar sem Björn Roth og Ólafur Elíasson eru meðal þátttakenda. Síðara málþingið hefst kl. 16 en þar munu Jens Hoffmann sýningarstjóri og forstöðumaður Institute of Contemporary Arts í Lundúnum og þýski kvikmyndagerðar- og listamaðurinn Christoph Schlingensief fjalla um Dieter Roth í víðu samhengi. <BR><BR>Þriðjudaginn 17. maí kl. 12.15 verður hádegisleiðsögn í Listasafni Reykjavíkur og Listasafni Íslands. </P>
<P>Afar fjölbreytt viðburðardagskrá verður í tengslum við sýninguna í öllum söfnunum fyrir börn og fullorðna. Nánari upplýsingar um sýninguna, viðburði og opnunartíma er að fá á þessari slóð: <A href="http://www.listasafnreykjavikur.is/Hafnarhus/syningar/dieterroth.shtml" target=_blank>http://www.listasafnreykjavikur.is/Hafnarhus/syningar/dieterroth.shtml</A></P>
<P>Kær kveðja, </P>
<P>Soffía Karlsdóttir<BR>Kynningarstjóri / PR and Communications Manager<BR>Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum<BR>Box 110, IS - 121 Reykjavík<BR>Tel. +354 590-1202 / +354 820-1202<BR>Fax +354 590-1201<BR><A href="http://www.listasafnreykjavikur.is" target=_blank>www.listasafnreykjavikur.is</A></P>
<P align=center><IMG style="MARGIN: 0px" alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/logo.gif" border=0></P>
</div>
<br><br>
</td>
<td bgcolor="#C6C6C6"> </td>
</tr>
<tr>
<td width="30" bgcolor="#DA002A"> </td>
<td width="540" bgcolor="#DA002A">
<p><br>
<strong>Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús</strong>
/ Opið daglega 10-17 / <a href="http://www.listasafnreykjavikur.is" target="_blank">www.listasafnreykjavikur.is</a><br>
<strong>Listasafn Íslands</strong> / Opið alla daga nema mánudaga
11-17 / <a href="http://www.listasafn.is" target="_blank">www.listasafn.is</a><br>
<strong>Gallerí 100°</strong> - Orkuveitan / Opið alla
virka daga 8.30 – 16 og laugardaga frá 11-17 / <a href="http://www.or.is/gallery100" target="_blank">www.or.is/gallery100</a><br>
<br>
</p></td>
<td width="30" bgcolor="#DA002A"> </td>
</tr>
<tr>
<td colspan=3>
<div align="center" contentEditable=false>
</div>
</td>
</tr>
</table>
<br><br>
<table align=center width="600" cellpadding=0 cellspacing=0 border=0>
<tr>
<td width="30"> </td>
<td>
Ef þú kýst að lesa þetta fréttabréf á netinu höfum við veflæga útgáfu
<a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/33,1,a3ee3d556fb2a25d3909bbde5ebf689d'>hér</a><br><br>
Ef þú óskar þess að hætta að fá þessar upplýsingar geturðu afskráð þig <a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1002/action/1,33,b0b06ad7699e70ddf3f0bf82f907b4a2'>hér</a>
<br>
</td>
<td width="30"> </td>
</tr>
</table>
</body>
</html>